1994-1996

Fundir frá stofnun 1994 til loka starfsárs 1996

 

  30. maí 1994 Stofnfundur klúbbsins, inntaka 22 af 35 stofnfélögum
1. fundur  3. október Jón Hákon Magnússon Starfsemi Rótarý
2. fundur 10. október Eiríkur H. Sigurðsson Rótarýsjóðurinn
3. fundur  17. október Gestur Ólafsson  Starfsgreinaerindi 
4. fundur  24. október Garðar Gíslason Tengsl hæfis- og siðareglna
5. fundur  31. október Daði Guðbjörnsson Starfsgreinaerindi
6. fundur  7. nóvember Hannes H. Gissurarson Hvar á maðurinn heima?
7. fundur  14. nóvember Jón Erlingsson Atvinnutryggingar í stað atvinnuleysistrygginga
8. fundur 21. nóvember Hjörleifur Sveinbjörnsson Bókin Villtir svanir
9. fundur  28. nóvember Katrín Fjeldsted Starfsgreinaerindi
10. fundur 5. desember Ólafur Helgi Kjartansson Þættir í starfsemi Rótarý – inntaka 12 stofnfélaga
11. fundur 12. desember Steingrímur Hermannsson Ferð til Kína
12. fundur  19. desember Jólahlaðborð
13. fundur  9. janúar 1995 Jón Hákon Magnússon Nefndir í Rótarýklúbbum
14. fundur  16. janúar Birgir Bjarnason  Starfsgreinaerindi
15. fundur  23. janúar Magnús Scheving Þolfimi
16. fundur  30. janúar Þórunn Pálsdóttir  Starfsgreinaerindi
17. fundur  6. febrúar Ágúst Hrafnkelsson Takmörkun á gengisáhættu
18. fundur 13. febrúar Eiríkur Örn Arnarson Aðgerðir til að draga úr streitu
19. fundur 20. febrúar Guðjón Magnússon Tilvísanakerfið
20. fundur 27. febrúar Júlíus Vífill Ingvarsson Starfsgreinaerindi
21. fundur 6. mars Garðar Siggeirsson Íþróttafélag fatlaðra
22. fundur 13. mars Unnur Halldórsdóttir Heimili og skóli
23. fundur 20. mars Bjarni Dagur Jónsson Starfsgreinaerindi
24. fundur 27. mars Umræður um fjölgun klúbbfélaga
25. fundur 3. apríl
26. fundur 10. apríl Björgvin Óskarsson Nálarstunguaðferðin
27. fundur 24. apríl Ólafur Ragnarsson Starfsgreinaerindi
28. fundur 8. maí
29. fundur 15. maí Kristinn Björnsson Breyttar aðstæður og aðferðir í olíuviðskiptum
30. fundur 22. maí Óskar Finnsson Starfsgreinaerindi
31. fundur 29. maí
32. fundur 5. júní
33. fundur 12. júní
34. fundur 19. júní Margrét Theodórsdóttir Starfsgreinaerindi
35. fundur 26. júní
36. fundur 3. júlí Birgir Ómar Haraldsson Starfsgreinaerindi – Klúbburinn viðurkenndur af Rotary International 1. júlí
37. fundur 10. júlí
38. fundur 17. júlí Rannveig Gunnarsdóttir Starfsgreinaerindi
39. fundur 24. júlí
40. fundur 31. júlí Pétur Einarsson Ferð til Víetnam á vegum Icecon
41. fundur 14. ágúst Ólöf Pétursdóttir Starfsgreinaerindi
42. fundur 21. ágúst
43. fundur 28. ágúst
44. fundur 4. september Dögg Pálsdóttir Starfsgreinaerindi
45. fundur 11. september
46. fundur 18. september Ingibjörg Rafnar Starfsgreinaerindi
47. fundur 25. september
48. fundur 2. október
49. fundur 9. október
50. fundur 16. október
51. fundur 23. október
52. fundur 30. október
53. fundur 6. nóvember
54. fundur 13. nóvember
55. fundur 20. nóvember
56. fundur 27. nóvember
57. fundur 4. desember
58. fundur 11. desember
59. fundur 18. desember
60. fundur 8. janúar 1996
61. fundur 15. janúar Sólveig Pétursdóttir Saga klúbbsins – stjórnarskiptafundur
62. fundur 22. janúar David Wagner Starfsgreinaerindi
63. fundur 29. janúar Steinunn Kristjánsdóttir Uppgröftur og rannsóknir á kumli í Skriðdal
64. fundur 5. febrúar Gunnar Svavarsson Starfsgreinaerindi í Hampiðjunni
65. fundur 12. febrúar Bera Nordal Listasöfn
66. fundur 19. febrúar Jenný Jochens Old Norse Motherhood
67. fundur 26. febrúar Leifur Breiðfjörð Starfsgreinaerindi
68. fundur 4. mars Guðmundur Þóroddsson Vatnasvið og vatnsvernd
69. fundur 11. mars Ólafur Nilsson Hlutfé, arðgreiðslur og skattlagning fjármagnstekna
70. fundur 18. mars Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Færsla grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga
71. fundur 21. mars Innra starf klúbbsins
72. fundur 25. mars Pétur Blöndal Fjármagnstekjuskattur
73. fundur 15. apríl Margrét Guðmundsdóttir Starfsgreinaerindi
74. fundur 22. apríl Heimir Þorleifsson Saga Menntaskólans í Reykjavík
75. fundur 29. april Ólafur Oddsson Saga skógræktar
76. fundur 6. maí Arinbjörn Vilhjálmsson Hugmyndasamkeppni um skipulags- og umhverfismál: Ísland 2018
77. fundur 13. maí Jón Baldvin Hannibalsson Fjármagnstekjuskattur
78. fundur 24. maí Vigdís Finnbogadóttir Starfsgreinaerindi á Bessastöðum
79. fundur 3. júní Eiríkur Örn Arnarson Starfsgreinaerindi
80. fundur 10. júní Stefán Pálsson Starfsgreinaerindi í Búnaðarbanka Íslands
81. fundur 24. júní Páll Sigurjónsson Hvalfjarðargöng