2011-2012
Fundir starfsárið 2011-2012, ársskýrsla
Summary
Ávarp Hrannar Greipsdóttur, forseta klúbbsins 2011-2012 á stjórnarskiptafundi 2. júlí 2012: Ársskýrsla 2011-2012
Nr. og dags. | Fyrirlesari | Heiti/efni fyrirlesturs |
---|---|---|
43 - 25. júní | Fríða B. Jónsdóttir | Aðstæður barna á Íslandi sem eru með íslensku sem annað tungumál |
42 - 18. júní | Helga Vala Helgadóttir | Málefni hælisleitenda á Íslandi |
41 - 11. júní | Svanur Kristjánsson | Leið Íslands til lýðræðis og embætti forseta Íslands |
40 - 4. júní | Stefán Eiríksson | Málefni lögreglunnar og löggæslumál á höfuðborgarsvæðinu |
39 - 21. maí | Þórir Ingvarsson | GSE-starfshópaskiptin í Ástralíu |
38 - 14. maí | Sigtryggur Baldursson | Tónlist sem útflutningsgrein |
37 - 7. maí | Inga Lind Karlsdóttir | Stóra þjóðin |
36 - 30. apríl | Rut Gylfadóttir | Fræðslumiðstöðin ENZA, Suður-Afríku |
35 - 23. apríl | Ólafur Sólimann | Eplin í skýjunum - byltingarkenndar nýjungar með iPad |
34 - 16. apríl | Heimasíða klúbbsins og rótarýumdæmisins (rafrænn fundur) | |
33 - 26. mars | Kristín R. Vilhjálmsdóttir | Fljúgandi teppi og önnur fjölmenningarleg verkefni |
32 - 19. mars | Brynhildur Halldórsdóttir | Persónuleiki stjórnenda |
31 - 12. mars | Erna Hauksdóttir | Samtök ferðaþjónustunnar (fundur haldinn í húsnæði samtakanna) |
30 - 5. mars | Steinunn Harðardóttir | Skipulagning gönguferða erlendis |
29 - 27. feb. | Andrea Ólafsdóttir | Hvað vilja Hagsmunasamtök heimilanna? |
28 - 20. feb. | Stefán Stefánsson | UNICEF og staða barna í heiminum |
27 - 13. feb. | Anna Dóra Sæþórsdóttir | Hversu marga ferðamenn bera vinsælustu áfangastaðirnir |
Brynjólfur Helgason | Stofnun nýs rafræns rótarýklúbbs - stöðuskýrsla | |
Auður B. Guðmundsdóttir | Fjárhagsáætlun klúbbsins 2011-2012 | |
26 - 6. feb. | Gunnar Smári Egilsson | Varð stofnun SÁÁ til að auka áfengisvandann á Íslandi |
Árni Stefánsson tekinn í klúbbinn | ||
Friðrik Þór Snorrason tekinn í klúbbinn | ||
25 - 30. jan. | Þórir Ingvarsson | Starf rannsóknarlögreglumanns |
24 - 23. jan. | Gauti Grétarsson | Þjálfun og hreyfingar í golfi |
23 - 16. jan. | Inga Jóna Þórðardóttir | Auður Auðuns og fleiri brautryðjendur í borgarstjórn Reykjavíkur |
22 - 9. jan. 2012 | Berglind Ósk Guðmundsdóttir | Hlutverk, ábyrgð og skyldur stjórnarmanna |
Thomas Möller | Þriggja mínútna erindi | |
Ásta Möller tekin í klúbbinn | ||
21 - 19. des. | Kristján B. Jónasson | Starfsgreinaerindi |
Sólveig Pétursdóttir | Þriggja mínútna erindi | |
Margrét Theodórsdóttir | Þriggja mínútna erindi | |
20 - 12. des. | Jón Björnsson | Mannúð |
Brynjólfur Helgason | Þriggja mínútna erindi | |
Þórunn Sveinbjörnsdóttir | Þriggja mínútna erindi | |
Viðar Þorkelsson tekinn í klúbbinn | ||
19 - 5. des. | Jólafundur (kvöldfundur í Þjóðleikhúskjallaranum) | |
18 - 28. nóv. | Bragi Björnsson | Skátahreyfingin á Íslandi |
17 - 21. nóv. | Heimsókn í Héraðsdóm Reykjaness | |
16 - 14. nóv. | Skúli Eggert Þórðarson | Starfsemi ríkisskattstjóra |
15 - 7. nóv. | Benedikt Harðarson | Sjósund (fundur haldinn á Nauthóli) |
Finnur Sveinbjörnsson | Þriggja mínútna erindi | |
14 - 31. okt. | Hanna Katrín Friðriksson | Starfsgreinaerindi |
13 - 24. okt. | Björgólfur Jóhannsson | Hótel Loftleiðir verður Hótel Reykjavík Natura (fundur haldinn á hótelinu) |
12 - 17. okt. | Sólveig Baldursdóttir | Reykjavik Kultur Kitchen |
Þorkell Sigurlaugsson | Fjárfestingarstefna Framtakssjóðs Íslands | |
11 - 10. okt. | Inga Hlín Pálsdóttir | Ísland allt árið |
10 - 3. okt. | Katrín Fjeldsted | Stjórnlagaráð frá sjónarhóli þátttakanda |
Guðrún Ragnarsdóttir tekin í klúbbinn | ||
Hanna Katrín Friðriksson tekin í klúbbinn | ||
9 - 26. sept. | Halldór Valur Pálsson | Samfélagsþjónusta fanga |
8 - 19. sept. | Ólöf Ýrr Atladóttir | Milljónasti ferðamaðurinn - hvernig undirbúum við okkur |
7 - 12. sept. | Tryggvi Pálsson | Heimsókn umdæmisstjóra Rótarýumdæmisins |
6 - 5. sept. | Þórir Guðmundsson | Í neyðinni miðri - Starf Rauða krossins í Sómalíu |
5 - 29. ágúst | Hilmar Sigurðsson | CAOZ og teiknimyndin THOR |
Margrét Theodórsdóttir | Þriggja mínútna erindi | |
4 - 22. ágúst | Eggert Claessen | Gjaldeyrishöftin og áhrif þeirra á nýsköpun |
3 - 15. ágúst | Ari Edwald | Þróun fjölmiðla næstu árin og áhrif nýrra fjölmiðlalaga |
2 - 8. ágúst | Brynjjólfur Helgason | Frásögn af sumarferð klúbbsins til Breiðavíkur og nágrennis |
1 - 4. júlí 2011 | Stjórnarskiptafundur |