Færeyjar 1985
Ferð klúbbsins til Færeyja í ágúst 1985
Ferðin var farin 24. - 31. ágúst 1985
Dagskrá
Laugardag 24. ágúst:
Flogið til Færeyja frá Reykjavíkurflugvelli um Egilsstaði.
Ekið til Saksun að skoða sérkennilag lendingu. Gist á sjómannaheimilinu í Rúnavík.
Sunnudag 25. ágúst:
Ekið til Leirvíkur með viðkomu í Götu. Með ferju til Klakksvíkur og ekið til Viðareiðis. Gist á sjómannaheimilinu í Klakksvík.
Mánudagur 26. ágúst:
Dvalið í Klakksvík, rótarýfundur um kvöldið.
Þriðjudagur 27. ágúst:
Frið til Þórshafnar. Rótarýfundur. Gist á Hótel Borg.
Miðvikudagur 28. ágúst:
Dvalist í Þórshöfn. Skoðunarferðir
Fimmtudagur 29. ágúst:
Í Þórshöfn framan af degi. Siglt með ferju til Suðureyjar. Gist í Gistingahúsinu við Á í Öravík.
Föstudagur 30. ágúst:
Ekið um á Suðurey, Hvalba, Sandvík, Fróðba, Fámjin, Sundba. Siglt með ferju frá Vogi til Þórshafnar. Kvöldið frjálst.
Laugardagur 31. ágúst:
Flogið frá Vogey til Reykjavíkur með viðkomu á Egilsstöðum.
(Ath. þetta er skv. áætlun)