Rótarýklúbburinn setti þrep í stíginn á sínum tíma og hefur haldið honum við síðan
Lesa meiraTilgangur fundarins er að vekja athygli á því hvernig ólíkir einstaklingar, af erlendu bergi brotnir, hafa fundið sér starf og skapað sér heimili á Akranesi.
Lesa meiraNú hafa 98 skráð sig á umdæmisþingið sem haldið verður á Selfossi 11.-12. október og 127 manns hafa skráð sig á lokahófið. Stefnir í mjög líflegt og spennandi þing. Áttir þú eftir að skrá þig?
Lesa meiraNámskeið í félagaþrórun, „Workshop on Development of Clubs - tailor made for the individual club“, er yfirskriftin á námskeiði fyrir félaga úr rótarýklúbbum sem bera ábyrgð á félagaþróun. Hvað þarf til að gera starf í rótarýklúbbi áhugavert fyrir nýja félaga? Námskeiðið er á Grand Hotel kl. 10-15, laugardaginn 6. apríl.
Lesa meiraSunnudaginn 21. nóv. síðastliðinn litu félagar úr Rotaractklúbbinum Geysi við á Akranesi. Þetta voru fimm félagar úr Rotaractklúbbinum Geysi og með þeim í för voru skiptinemarnir sjö sem eru hér á landi á vegum Rótarýumdæmisins. Félagar úr Rótarýklúbbi Akraness tóku við hinum ungu gestum á Safnasvæðinu að Görðum þar sem skoðað var Steinasafn Íslands, sýning á málverkum í eigu Akraneskaupstaðar og Íþróttasafn Íslands ásamt því að skoða aðra muni í eigu Byggðasafnsins.
Lesa meira