Fréttir
Sérlög klúbbsins
Í vor samþykkti félagsfundur breytt sérlög fyrir Rótarýklúbb Akraness.
Á félagsfundi 20.maí 2009, voru samþykktar smávægilegar breytingar á sérlögum klúbbsins. Eldri sérlög höfðu verið samþykkt á fundi í september 2007.
Nýju lögin má finna undir flipanum "Skjöl og skýrslur".