Fréttir

22.4.2017

Berjadalsá í Akrafjalli brúuð og merkistikur lagaðar 22. apríl 2017

Röskir Rótarýfélagar settu brúna á ána eins og venjan er á vorin


Brúin var sett á Berjadalsá laugardaginn 22. apríl. Rótarýklúbburinn smíðaði brúna fyrir nokkrum árum. Áður hafði klúbburinn smíðað a.m.k. 2 brýr á ána en þær eyðilögðust í leysingum. Þessi brú er því alltaf tekin upp á haustin og sett niður á vorin þegar ekki er lengur hætta á að hún eyðileggist. Þá voru merkistikur á leiðinni upp að brúnni lagaðar.


Innskráning:

Innskráning