Dagskrá umdæmisþings í Garðabæ 2014
VÖRPUM LJÓSI Á RÓTARÝ
Föstudagurinn 10. október 2014
Safnaðarheimili Vídalínskirkju og í kirkjunni
Þingsetning
Kl. 14.00 Kaffiveitingar og skráning
Kl. 14.45 Setning - Tónlistaratriði frá Garðakórnum
Ávarp – Guðbjörg Alfreðsdóttir umdæmisstjóri
Þingforsetar - Halldóra G. Matthíasdóttir og Ingimundur Sigurpálsson Rkl. Görðum .
Forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson - Hátíðarræða.
Ávarp fulltrúa alþjóðaforseta Rótarý International, frú Leila Risteli.
Ávarp fulltrúa norrænu umdæmanna, hr. Anders Wallin frá umdæmi
2330 frá Sandviken í Svíþjóð
Tónlistaratriði - Þórhildur Þoreiksdóttir nemandi TG leikur á trompet ásamt Sólveigu Önnu Jónsdóttur.
Ávarp umdæmisstjóra Inner Wheel - frú Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir
Tilnefndur umdæmisstjóri starfsársins 2016-2017 kynntur.
Kaffihlé
Látinna Rótarýfélaga minnst – sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
Tónlistaratriði - Stefán Páll Sturluson nemandi TG leikur á gítar
Kl. 17.30 Þinghlé
Rótarýfundur – Hönnunarsafnið og Safnaðarheimilið
Kl. 17.45 Fordrykkur í Hönnunarsafninu við Garðatorg
Kl. 18.15 Frú Vigdís Finnbogadóttir varpar ljósi á sýninguna „Ertu tilbúinn frú forseti.
Kl. 19.00 Rótarýfundur Rótarýklúbbs Görðum í Safnaðarheimilinu með þingfulltrúum og mökum þeirra.
Standandi borðhald
Ávarp - Eiríkur Þorbjörnsson, forseti Rótarýklúbbsins Görðum
Kvennakór Garðabæjar
Kl. 20.30 Fundarlok.
Laugardagurinn 11. október 2014
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ – Umdæmisþing
Kl. 08.30 Skráning hefst - kaffi
Kl. 08.30 Vinnustofur verðandi forseta, ritara og gjaldkera með leiðtogum
Kl. 09.30 Ávarp Guðbjargar Alfreðsdóttur umdæmisstjóra
Kl. 09.40 Hefðbundin fundarstörf
- Skýrsla og reikningur starfsársins 2013-2014
- Fjárhagsáætlun 2014-2015 lögð fram
- Rótarýsjóðurinn
- Tónlistarsjóðurinn
- Félagaþróun
- Verkefni á vegum Rótarý
- Kynningar- og útbreiðslumál
Kaffihlé
Kl. 11.00 Æskulýðsnefnd
Friðarstyrkir
Ungmennaþjónusta
Panell - Umdæmisráð situr fyrir svörum
Kl. 12.00 Hádegisverður
- Makadagskrá kl. 13.15-15.30 frá Fjölbrautarskólanum. (sjá neðar)
Kl. 13.00 Fimm örerindi rótarýfélaga
Kl. 13.20 „Vörpum ljósi á“
- Ragnheiður Traustadóttir - Minjar um Álftaneshrepp hinn forna
- Janus Guðlaugsson - Fjölþætt heilsurækt – Leið að farsælli öldrun
- Hilmar Gunnarsson - Þrívíddarprentuð framtíð?.
Kaffihlé
„Vörpum ljósi á“
Kl. 15.00 Leikþáttur nemenda leiklistarbrautar Fjölbrautarskolans í Garðabæ
Kl. 15.20 Rótarýdagurinn 28. febrúar 2015 - kynning.
Kl. 15.30 Boðið til umdæmisþings 2015 - Rkl. Borgarness
Kl. 15.40 Áætluð þinglok
Makadagskrá
Kl. 12.00 Hádegismatur í Fjölbrautarskólanum
Kl. 13.00 Skoðunarferð í rútu um Garðabæ
Kl. 14.00 Heimsókn til Bessastaða
Kl. 15.00 Boðið verður upp á veitingar á veitingastaðnum Hliði á Álftansi
Kl. 15.40 Ferðinni lýkur í Fjölbrautarskólanum
Leiðsögumenn úr Rkl. Görðum, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Ólafur G.Einarsson umdæmisstjóri Rótarý 1969-1970 og Pétur Stefánsson, verkfræðingur munu „Varpa ljósi á“ Garðabæ
Fjölbrautaskólinn – Hátíðardagskrá
Kl. 19.00 Fordrykkur - Pálmar Ólafsson leikur ljúflega á slaghörpu
Kl. 19.30 Hátíðarkvöldverður - fyrirfram ákveðin borðaskipan
Hátíðarræða - Egill Jónsson umdæmistjóri 2004-2005
Veiting viðurkenninga úr Verðlauna- og styrktarsjóði Rótarý á Íslandi
Söngur og skemmtun
Veislustjórar - Ólafur Reimar og Guðrún Högnadóttir Rkl. Görðum
Dans að loknu borðhaldi