Skráning 2014

Skráning á umdæmisþing Rótarý í Garðabæ 2014

Rótarýfélagar VERÐA að innskrá þig í félagakerfið áður en þeir skrá sig á þingið

Ath. ef skráning hefur heppnast færðu staðfestingapóst strax eftir að hafa farið á greiðslusíðu.

Til að innskrá þig - smelltu á kassann „innskráning" sem opnast í nýjum flipa.

Farðu svo til baka á þessa síðu til að skrá þig á þingið.

ATH. Þú getur þurft að endurhlaða síðuna ef þú sérð aðeins möguleika á að skrá maka. Smelltu á F5 eða Ctr-F5.

  • Skráning hefst í Safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 14.00 á föstudeginum
  • Umdæmisþingið hefst með kaffiveitingum kl. 14-14.45 á föstudeginum
  • Þingsetning er í Safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 14.45
  • Rótarýfundurinn verður settur í Hönnunarsafninu að Garðatorgi stundvíslega kl. 17.45 á föstudeginum.
    Rótarýfundi verður framhaldið í Safnaðarheimili Vídalínskirkju og hefst kl. 18.30 (5. mín. gangur frá safninu)
  • Vinnustofur fyrir verðandi forseta, ritara og gjaldkera með leiðtogum hefst kl. 08.30 á laugardeginum í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
  • Þinghald hefst í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ kl. 10
  • Lokahófið hefst á Fjölbrautaskólanum í Garðabæ kl. 19 á laugardeginum.
  • Makadagskrá: Boðið verður upp á sérstaka dagskrá fyrir maka eftir hádegi á laugardeginum, þar sem makar njóta náttúrufegurðar, menningar og lista í Garðabæ. Nánari dagskrá auglýst síðar. Lagt verður af stað kl. 13.15 frá Fjölbrautarskólanum með hópferðabifreið. Mökum er einnig velkomið að sitja aðra dagskráliði þingsins og snæða hádegisverð með þingfulltrúu
Ráðstefnugjald kr. 6.900,-
Rótarýfundur kr. 5.000,-
Lokahóf kr. 9.800,-
Makadagskrá kr. 4.900,-

Ath. við greiðslu: Ekki velja "Klúbbur greiðir" eða "Umdæmi greiðir" nema hafa fengið staðfestingu áður hjá klúbbi eða umdæmi. Þá áframsendir þú staðfestinguna á gjaldkera þíns klúbbs eða á Rótarýskrifstofuna ef umdæmi greiðir


Umdæmisþing 2014

Til að skrá rótarýfélaga er nauðsynlegt að vera innskráður á vefinn

Nafn Dagsetning Tími Staðsetning Staða Verð fyrir gest Skrá gest
Umdæmisþing 2014 10. okt. - 11. okt. 2014 Garðabær 1. ágú. - 9. okt. 2014 3.000 kr.
Umdæmisþing 2014 - Rótarýfundur 10. okt. 2014 17:45 - 19:45 Fjölbrautarskólinn í Garðabæ 1. ágú. - 9. okt. 2014 5.000 kr.
Umdæmisþing 2014 - makadagskrá 11. okt. 2014 13:15 Fjölbrautarskólinn í Garðabæ 3. sep. - 9. okt. 2014 4.900 kr.
Umdæmisþing 2014 - Lokahóf 11. okt. 2014 19:00 - 23:30 Fjölbrautarskólinn í Garðabæ 1. ágú. - 9. okt. 2014 9.800 kr.

kr.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning