Makadagskrá

Makadagskrá

Farið verður í rútu frá FG og skoðaðir verða  ýmsir merkilegir staðir í Garðabæ.
Leiðsögumenn verða Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Ólafur G. Einarsson, umdæmisstjóri 1969-70 og Pétur Stefánsson, verkfræðingur.
Leiðsögumenn segja frá því helsta í sögu bæjarins. Í ferðinni verður m.a. komið við á Bessastöðum og farið í Hlið, nýjan veitinga- og gististað á Álftanesi í Garðabæ. Þar verður boðið  upp á hressingu.

Laugardagur 11. október 2014

Kl.  12.00  Hádegisverður í  Urðarbrunni í FG (Fjölbrautaskólanum í Garðabæ)

KL. 13.10  Skoðunarferð um Garðabæ.

Kl.  15.30  Ferðinni lýkur í FG.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning