Skráning 2014
Skráning á umdæmisþing Rótarý í Garðabæ 2014
Rótarýfélagar VERÐA að innskrá þig í félagakerfið áður en þeir skrá sig á þingið
Ath. ef skráning hefur heppnast færðu staðfestingapóst strax eftir að hafa farið á greiðslusíðu.
Til að innskrá þig - smelltu á kassann „innskráning" sem opnast í nýjum flipa.
Farðu svo til baka á þessa síðu til að skrá þig á þingið.
ATH. Þú getur þurft að endurhlaða síðuna ef þú sérð aðeins möguleika á að skrá maka. Smelltu á F5 eða Ctr-F5.
- Skráning hefst í Safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 14.00 á föstudeginum
- Umdæmisþingið hefst með kaffiveitingum kl. 14-14.45 á föstudeginum
- Þingsetning er í Safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 14.45
- Rótarýfundurinn verður settur í Hönnunarsafninu að Garðatorgi stundvíslega kl. 17.45 á föstudeginum.
Rótarýfundi verður framhaldið í Safnaðarheimili Vídalínskirkju og hefst kl. 18.30 (5. mín. gangur frá safninu)
- Vinnustofur fyrir verðandi forseta, ritara og gjaldkera með leiðtogum hefst kl. 08.30 á laugardeginum í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
- Þinghald hefst í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ kl. 10
- Lokahófið hefst á Fjölbrautaskólanum í Garðabæ kl. 19 á laugardeginum.
- Makadagskrá: Boðið verður upp á sérstaka dagskrá fyrir maka eftir hádegi á laugardeginum, þar sem makar njóta náttúrufegurðar, menningar og lista í Garðabæ. Nánari dagskrá auglýst síðar. Lagt verður af stað kl. 13.15 frá Fjölbrautarskólanum með hópferðabifreið. Mökum er einnig velkomið að sitja aðra dagskráliði þingsins og snæða hádegisverð með þingfulltrúu
Ráðstefnugjald | kr. 6.900,- |
Rótarýfundur | kr. 5.000,- |
Lokahóf | kr. 9.800,- |
Makadagskrá | kr. 4.900,- |
Ath. við greiðslu: Ekki velja "Klúbbur greiðir" eða "Umdæmi greiðir" nema hafa fengið staðfestingu áður hjá klúbbi eða umdæmi. Þá áframsendir þú staðfestinguna á gjaldkera þíns klúbbs eða á Rótarýskrifstofuna ef umdæmi greiðir