Smáfréttir af félagakerfinu

Ný útgáfa af leiðbeiningum - 14.3.2011

Ný útgáfa af leiðbeiningum um notkun félagakerfisins er nú komin á vefinn. Á með henni að vera auðveldara að finna upplýsingar um það sem gera þarf í félagakerfinu. Sjá nýju útgáfuna hér.

Myndir af rótarýfélögunum - 29.10.2010

Af hverju er ekki mynd af mér?

0103492659_Hafberg_Thorisson

Í félagakerfinu er gert ráð fyrir að settar séu inn myndir af öllum rótarýfélögunum. Sumir klúbbar hafa farið þá leið að semja við ljósmyndara um að taka myndir af öllum rótarýfélögunum og fá þannig vandaðar myndir sem félagarnar geta svo nýtt að vild. Hér sjáið þið hvernig myndirnar eiga að vera.

Lesa meira

Stjórn klúbbs - skráning embætta - 27.10.2010

Forseti er í stjórn skráður "formaður (í nefnd)"

Listar yfir forseta og ritara byggist á skráningu í embætti. Ef forseti klúbbs er skráður forseti í félagatali klúbbsins og líka í "nefndinni" stjórn, kemur hann tvisvar á listanum. Þess vegna skal skrá forseta sem formann þegar embætti er skráð í stjórn. Lesa meira

Myndastærðir - 27.9.2010

Hér má sjá sýnishorn af nokkrum myndastærðum Lesa meira

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning