Smáfréttir af félagakerfinu
Fundum sem falla niður skal eyða
Ef klúbbur fellur niður skal fella viðkomandi fund niður í félagakerfinu. Ekki skal nota félagakerfið til að láta birta tilkynningar um niðurfellda fundi.
Nú er mikilvægt að allir klúbbar skrái fundi og mætingar á þá. Skrifstofan tekur ekki lengur á móti mætingarskýrslum heldur fer eftir skráningum í félagakerfinu.