Smáfréttir af félagakerfinu
Verulegar endurbætur
Nú hafa verulegar endurbætur verið gerðar í félagakerfinu, nýjar leiðbeingar hafa verið skrifaðar svo enginn hefur afsökun lengur að nýta sér það. Ath. Rótarýumdæmið tekur eingöngu við mætingarskráningu sem gerð er í félagakerfinu.