Smáfréttir af félagakerfinu

Skráið tegund funda rétt

20.9.2008

Ath. Eingöngu reglulegir rótarýfundir sem eru notið til útreiknings á mætingu eru skráðir sem "rótarýfundur". Stjórnarfundir, nefndarfundir og aðrir fundir eru skráðir sem "nefndarfundur" Mikilvægt er að skrá þetta rétt svo mætingarprósenta reiknist rétt.

Við skráningu sem "rótarýfundur" verður fundurinn skyldumæting, þ.e. að þeir sem ekki mæta lækka í mætingu. Hins vegar við skráningu sem "nefndarfundur" fá þeir mætingarígildi sem mæta en hefur annars ekki áhrifa á mætingarprósentu. Ath. að nýting á mætingarígildi er háð grundvallarreglum rótarýklúbba.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning