Klúbbþjónusta

Klúbbþjónustunefnd

Klúbbþjónusta er framlag félaga til að halda uppi lifandi stafi innan klúbbsins með því að sækja reglulega fundi, blanda geði við félaga og gesti á fundum, leggja til fundarefni, starfa í nefndum og stjórn og greiða reglulega tilskylin gjöld. Klúbbnefnd hefur náið samstarf við stjórn og hjálpar til við fjölgun félaga og stofnun nýrra klúbba. Tvær þýðingarmiklar nefndir, félaganefnd og starfsgreinanefnd, eru eins konar undirnefndir klúbbnefndar. Æskulýðsnefnd starfar í nánum tengslum við klúbbnefnd.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning