Sumarferðir klúbbsins
Ferðanefnd klúbbsins hefur skipulagt árlega sumarferð síðan 1998. Ferðirnar standa iðulega frá fimmtudegi til sunnudags. Áhersla er lögð eina til tvær góðar gönguferðir í hverri sumarferð.
2018 - Ísafjarðardjúp (ferðalýsing hér)
2017 - Washington DC (ferðalýsing hér)
2016 - Skagafjörður (ferðalýsing hér)
2015 - Reykhólasveit (ferðalýsing hér)
2014 - Landbrot og Lakagígar (ferðalýsing hér)
2013 - Vatnsnes í Vestur-Húnavatnssýslu (ferðalýsing hér)
2012 - Sunnanvert Snæfellsnes (ferðalýsing hér)
2011 - Breiðavík
2010 - Borgarfjörður eystri
2009 - Hvolsvöllur
2008 - Dalir
2007 - Skotland
2006 - Jökulsárgljúfur
2005 - Svarfaðardalur
2004 - Skaftafell
2003 - Siglufjörður
2002 - Kirkjubæjarklaustur
2001 - Snæfellsnes
2000 - Lónsöræfi
1999 - Strandir
1998 - Laugavegurinn