Starfshópaskipti

Starfshópaskipti

Group Study Exchange

Rótarýhreyfingin skipuleggur gagnkvæmar heimsóknir milli ungs fólks úr atvinnulífunu og er þetta hluti af menntunarstarfi Rótarýsjóðsins. Þá skiptast tvö umdæmi á fjögurra manna hópum sem dveljast 4-5 vikur í gestgjafalandinu og kynna sér atvinnulíf og menningu þess. Skiptin eru annað hvert ár og taka yfir 400 hópar þátt hverju sinni. Þátttakendur eru á aldrinum 25-40 ára og mega ekki vera rótarýfélagar eða börn eða tengdabörn rótarýfélaga.

GSE hópurinn 2004

  •  2004: Umdæmi 7080 í Ontaríó, Kanada
  • 2006: Umdæmi 5580 í hluta af Ontaríó, Kanada og Norður Dakóta og hluta Minnesota og Wisconsin í Bandaríkjunum.
  • 2008:

Sjá nánar hér

 




Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning