Fyrir fjölmiðla

Það er margt áhugavert að gerast í Rótarý

Rótarýhreyfingin tekur fjölmiðlafólki fagnandi

Á heimsskautsbaugnumRótarýhreyfingin á Íslandi leitast við að eiga sem best samskipti við fjölmiðla. Forsvarsmenn hreyfingarinnar eru reiðubúnir að aðstoða fjölmiðla við efnisöflun og upplýsingar.

Á heimasíðu alþjóðahreyfingarinnar, www.rotary.org má einnig finna fjölmargar upplýsingar og þar er sérstakur kafli sérstaklega ætlaður fjölmiðlum. Smelltu hér til að komast beint á þá síðu.

Sendu fyrirspurn eða ábendingu á rotary@rotary.is




Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning