Þingdagskrá 2015

Dagskrá umdæmisþings í Borgarnesi 2015

„Verum veröld gefandi“

Dagskráin getur tekið breytingum

Föstudagur 9. október

Hótel Borgarness:

Kl. 11:30 – 13:00     Skráning

Borgarneskirkja: - Þingsetning

Kl. 13:30  Mæting í Borgarneskirkju

Kl. 13:45  Þingsetning

Kl. 14:00  Ávarp fulltrúa alþjóðaforseta Rotary International

Kl. 14:10  Ávarp fulltrúa norrænu umdæmanna

Kl. 14:20  Tónlistaratriði - Tónlistarskóli Borgarfjarðar

Kl. 14:30  Ávarp umdæmisstjóra Inner Wheel á Íslandi - Kristjana E. Guðlaugsdóttir

Kl. 14:35  Kynning á umdæmisstjóra 2017-2018

Kl. 14:45  Hátíðarræða - Héðinn Unnsteinsson stefnumótunarsérfrædingur og rithöfundur.

Kl. 15:00  Minnst látinna félaga - Umsjón Sr. Brynjólfur Gíslason félagi í Rótarýklúbbi Borgarness

Hótel Borgarnes

Kl. 15:40  Kaffihlé

Kl. 16:15-17:15  Vinnustofur forseta, ritara og gjaldkera.

Hvanneyri:

Kl. 17:30 Skoðunarferð að Hvanneyri
Farið verður í rútum.  Heimsótt  Landbúnaðarsafn Íslands og Ullarsel  og fræðst um sögu staðarins.  Umsjón Bjarni Guðmundsson og Magnúsar B. Jónsson.  Léttar veitingar.

Hótel Borgarnes:

Kl. 20:00 Rótarýfundur Rótarýklúbbs Borgarness
Opinn öllum rótarýfélögum og mökum þeirra.  Gamanmál, tónlistaratriði fjöldasöngur, verðlaunaafhending úr Hvatningarsjóði rkl. Borgarness

Að loknum rótarýfundi  njótum við góðra stunda á Hótel Borgarnes við létta tónlist og spjall til kl. 24:00


Laugardagur 10. október

Hótel Borgarnes: Umdæmisþing

Kl. 08:30 Skráning

Kl. 09:00 Setning

Kl. 09:05-12:00 Menntun – Saga - Menning

  • Menntasetur í Borgarfirði fyrr á tímum - Jón Sigurðsson fyrrv. rektor Samvinnuháskólans á Bifröst.
  • Menntamál í Borgarfjarðarhéraði með sýn til framtíðar - Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar.
  • Saga Borgarness - Heiðar Lind Hansson sagnfræðingur
  • Tónlistaratriði - Tónlistarskóli Borgarfjarðar

Kl. 10:20 Kaffihlé

  • Miðaldasagan og tenging hennar við atvinnulífið - Óskar Guðmundsson rithöfundur, Reykholti.
  • Atvinnumenning í Borgarfjarðarhéraði - Bjarni Guðmundsson forstöðumaður Landbúnaðarsafns Íslands á Hvanneyri
  • Menning, listir, söfn - Guðrún Jónsdóttir forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar.
  • Fjöldasöngur

Kl. 12:00 Hádegisverður


Makadagskrá,- Óvissuferð um Borgarfjörð. Brottför frá hótelinu kl. 13:15


Kl. 13:30-16:15 Almenn þingstörf 

  • Skýrsla og reikningar starfsársins 2014-2015 - Guðbjörg Alfreðsdóttir f.f. umdæmisstjóri.
  • Fjárhagsáætlun 2015-2016 lögð fram - Magnús B. Jónsson umdæmisstjóri
  • Skýrsla stjórnar Rótarýsjóðsins - Birna Bjarnadóttir
  • Skýrsla stjórnar Tónlistarsjóðsins - Erlendur Hjaltason

Kl. 14:30 Kaffihlé

  • Skýrsla Félagaþróunarnefndar - Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé
  • Skýrsla stjórnar friðarstyrksnefndar - Eiríkur Arnarsson
  • Ungmennaþjónusta Rótarý - Hanna María Siggeirsdóttir
  • Pallborðsumræður - Umdæmisráð situr fyrir svörum


Hótel Borgarnes: Lokahóf - hátíðardagskrá

Kl. 19:00 Hátíðarkvöldverður á Hótel Borgarnes - Veislustjóri Gísli Einarsson fréttamaður.

  • Ávörp erlendra fulltrúa
  • Skemmtiatriði
  • Fjöldasöngur
  • Dansatriði
  • Rótarýball  „í borgfirskum snúningi“ - Hljómsveitin Gammel Dansk heldur uppi fjörinu.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning