Þingdagskrá 2012
  • Harpa hafsins lógó

Harpa hafsins

Dagskrá umdæmisþings

Dagskrá föstudagsins 14. september:

 

Í Ísafjarðarkirkju:

 

14.30   Skráning

 

15.00   Setning umdæmisþings:  Kristján Haraldsson, umdæmisstjóri

            Ávarp fulltrúa alþjóðaforseta Rótarý International, Peter Bundgaard.

            Stúlknakór Tónlistarskóla Ísafjarðar syngur

            Ávarp umdæmisstjóra Innar Wheel

Tilnefndur umdæmisstjóri starfsársins 2014-2015, Guðbjörg Alfreðsdóttir, kynntur:  Kristján Haraldsson

 

15.45   Kaffihlé í safnaðarsal

 

16.15   Látinna Rótarýfélaga minnst:  Sr. Magnús Erlingsson

            Karlakórinn Ernir syngur

            Hátíðarræða forseta Íslands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar

 

 

Í Turnhúsinu í Neðstakaupstað:

 

18.30   Fordrykkur

 

19.00   Rótarýfundur Rótarýklúbbs Ísafjarðar í Turnhúsinu
           
með þátttöku þingfulltrúa og maka þeirra.

Fiskréttahlaðborð Tjöruhússins.

Frach-fjölskyldan flytur tónlist og söng

Fundefni er í höndum stjórnar Rótarýklúbbs Ísafjarðar

 

Dagskrá laugardagsins 15. september:

 

Í Edinborgarhúsinu:

 

8:30     Skráning

 

9.00     Kristján Haraldsson umdæmisstjóri.             

 

9.05     Ávarp fulltrúa norrænu umdæmanna, Anette Løwert.

 

9.15     Haf- og strandsvæðastjórnun:

Peter Weiss, forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða

 

10.00   Siglingar og ferðalög á norðurslóðum:

Kynning frá Borea Adventures, Rúnar Óli Karlsson

 

10.45   Kaffihlé

 

11.00   Harpan ómar:  Guðrún Jónsdóttir, óperusöngkona kynnir

með tóndæmum valin atriði úr söngleikjum og óperum

 

12.00   Hádegisverður

 

13:30   Skýrsla og reikningar starfsársins 2011-2012

            Fjárhagsáætlun 2012-2013 lögð fram

Lagabreytingar

Rótarýsjóðurinn

- Kaffihlé

Starfshópaskipti

Námsmannaskipti

Friðarstyrkirnir

Ungmennaþjónusta

 

 

Makadagskrá:

Mökum er velkomið að sitja þingið sem gestir og bent á að fyrir hádegi er einkar áhugaverð dagskrá tengd þema þingsins, hörpu hafsins. Mökum er velkomið að snæða hádegisverð með þingfulltrúum.

 

13.30   Lagt af stað frá Hótel Ísafirði með langferðabifreið.

            Ekið gegnum fjöll og firnindi og skoðuð gömul verbúð í Ósvör.

           Skoðuð rækjuverksmiðjan Kampi á Ísafirði og þar boðið upp á

rækjukokteil og hvítvín.

           

Dagskrá laugardagskvöldsins 15. september:

 

Í sal frímúrara, Hafnarhúsinu:

 

19.00   Fordrykkur

           

19.30   Sest til borðs samkvæmt fyrirfram ákveðinni borðaskipan.

            Borinn verður fram hátíðarkvöldverður.

            Veislustjóri er sr. Magnús Erlingsson

            Skemmtiatriði:  Jóhannes Kristjánsson eftirherma

            Tónlist:  Sunna Karen Einarsdóttir og félagar


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning