Harpa hafsins
Dagskrá umdæmisþings
Dagskrá föstudagsins 14. september:
Í Ísafjarðarkirkju:
14.30 Skráning
15.00 Setning umdæmisþings: Kristján Haraldsson, umdæmisstjóri
Ávarp fulltrúa alþjóðaforseta Rótarý International, Peter Bundgaard.
Stúlknakór Tónlistarskóla Ísafjarðar syngur
Ávarp umdæmisstjóra Innar Wheel
Tilnefndur umdæmisstjóri starfsársins 2014-2015, Guðbjörg Alfreðsdóttir, kynntur: Kristján Haraldsson
15.45 Kaffihlé í safnaðarsal
16.15 Látinna Rótarýfélaga minnst: Sr. Magnús Erlingsson
Karlakórinn Ernir syngur
Hátíðarræða forseta Íslands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar
Í Turnhúsinu í Neðstakaupstað:
18.30 Fordrykkur
19.00 Rótarýfundur Rótarýklúbbs Ísafjarðar í Turnhúsinu
með þátttöku þingfulltrúa og maka þeirra.
Fiskréttahlaðborð Tjöruhússins.
Frach-fjölskyldan flytur tónlist og söng
Fundefni er í höndum stjórnar Rótarýklúbbs Ísafjarðar
Dagskrá laugardagsins 15. september:
Í Edinborgarhúsinu:
8:30 Skráning
9.00 Kristján Haraldsson umdæmisstjóri.
9.05 Ávarp fulltrúa norrænu umdæmanna, Anette Løwert.
9.15 Haf- og strandsvæðastjórnun:
Peter Weiss, forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða
10.00 Siglingar og ferðalög á norðurslóðum:
Kynning frá Borea Adventures, Rúnar Óli Karlsson
10.45 Kaffihlé
11.00 Harpan ómar: Guðrún Jónsdóttir, óperusöngkona kynnir
með tóndæmum valin atriði úr söngleikjum og óperum
12.00 Hádegisverður
13:30 Skýrsla og reikningar starfsársins 2011-2012
Fjárhagsáætlun 2012-2013 lögð fram
Lagabreytingar
Rótarýsjóðurinn
- Kaffihlé
Starfshópaskipti
Námsmannaskipti
Friðarstyrkirnir
Ungmennaþjónusta
Makadagskrá:
13.30 Lagt af stað frá Hótel Ísafirði með langferðabifreið.
Ekið gegnum fjöll og firnindi og skoðuð gömul verbúð í Ósvör.
Skoðuð rækjuverksmiðjan Kampi á Ísafirði og þar boðið upp á
rækjukokteil og hvítvín.
Dagskrá laugardagskvöldsins 15. september:
Í sal frímúrara, Hafnarhúsinu:
19.00 Fordrykkur
19.30 Sest til borðs samkvæmt fyrirfram ákveðinni borðaskipan.
Borinn verður fram hátíðarkvöldverður.
Veislustjóri er sr. Magnús Erlingsson
Skemmtiatriði: Jóhannes Kristjánsson eftirherma
Tónlist: Sunna Karen Einarsdóttir og félagar