Gisting og flug
Rótarýklúbbur Ísafjarðar hefur leitað samninga um flug og gistingu fyrir gesti á umdæmisþingi.
Ætlast er til að gestir bóki sjálfir, en ef þeir vilja nýta sér samninga Rótarýklúbbsins þá eru þeir eftirfarandi:
Gisting í boði:
Gisting: | Verð pr. herbergi pr. nótt | Sími | Lýsing |
Hótel Ísafjörður | kr. 14.900/18.900 m/morgunverði | 456 4111 | eins og tveggja manna m/baði |
Gamla gistihúsið | kr. 14.900,- m/morgunverði | 456 4146 | tveggja manna án baðs |
Litla gistihúsið | kr. 14.000,- án morgunverðar | 474 1455 | tveggja manna án baðs |
Gistih. Áslaugar | kr. 9.200/13.600,- án morgunverðar | 899 0742 | eins og tveggja manna án baðs |
Gistihúsið Koddi | kr. 13.000 m/morgunverði | 859 7855 | tveggja manna án baðs |
Ýmsar íbúðir fyrir 2-6 manns u.þ.b. kr. 20.000.- símar 8633890, 6597879, 8929282, 8922118
Flug:
EGS-IFJ-EGS kr. 31,100.-
AEY-IFJ-AEY kr. 29.240.-
RKV-IFJ-RKV kr. 22.850.- til kr. 25.050.- eftir brottfarartímum
Hver og einn hringir inn og bókar og greiða verður við bókun. Hægt er að sjá flugáætlun á flugfelag.is.
Gestum er bent á að panta flug tímanlega, enda felst engin trygging á sætafjölda í tilboði Flugleiða.
Hópadeild er opin frá kl. 08:00 til 16:00 alla virka daga og er síminn 570 3075.