Dagskrá

Dagskrá 66. umdæmisþings Rótarý

14.-15. október 2011 - Icelandair Hótel Reykjavík Natura

Þema þingsins er „Mannúð í verki“

Föstudagur 14. október

Kl. 15.00 - Skráning
Þingforsetar: Hildur Dungal formaður undirbúningsnefndar umdæmisþings og Kolbrún Baldursdóttir fráfarandi forseti Rótarýklúbbsins Reykjavík Austurbær.

Kl. 15.30 - Setning umdæmisþings
- Tryggvi Pálsson umdæmisstjóri

     Ávarp fulltrúa alþjóðaforseta Rotary International
     - Kenneth R. Boyd, RI Director

     Ávarp fulltrúa norrænu umdæmanna
     - Ingrid Grandum Berget, umdæmisstjóri 2290 Noregi

     Ávarp umdæmisstjóra Inner Wheel
     -  Erla Jónsdóttir, umdæmisstjóri

 Tilnefndur umdæmisstjóri starfsársins 2013-2014 kynntur
- Tryggvi Pálsson, umdæmisstjóri

Kl. 16.20 - Kaffihlé

Kl. 16.30 - Látinna rótarýfélaga minnst
- Séra Sigurður Arnarson, Rkl. Rvík Austurbær

     Tónlistarflutningur: Bergþór Pálsson og Jón Stefánsson, Rkl. Rvík Austurbær

     Erindi Jóns Björnssonar, rithöfundar

     Kór Langholtskirkju, stjórnandi Jón Stefánsson

Kl. 17.45 – 19.45 - Rótarýfundur
- Rótarýfundur Rótarýklúbbsins Reykjavík Austurbær með þátttöku þingfulltrúa.
-
Makar og aðrir gestir rótarýfélaga velkomnir.

     Matur og léttar veitingar

     Leikþáttur: Hlín Agnarsdóttir, Rkl. Rvík Austurbær

     Tónlist: Sigurður Flosason

 

Laugardagur 15. október

Kl. 09.00 -  Skráning, Icelandair Hótel Reykjavík Natura
- Þingforsetar: Hildur Dungal og Kolbrún Baldursdóttir

kl. 09.15 - Þinghald

     Skýrsla og reikningar starfsársins 2010-2011
     - Margrét Friðriksdóttir, frv. umdæmisstjóri

     Fjárhagsáætlun 2011-2012 lögð fram til staðfestingar               
     Tryggvi Pálsson, umdæmisstjóri

     Skipulagsskrár Tónlistarsjóðs og Verðlauna- og styrktarsjóðs
     Guðmundur Björnsson, fulltrúi á Löggjafarþingi RI (CoL)
     - Ólafur Egilsson, formaður Tónlistarsjóðs

     Tillaga um lagabreytingu á Löggjafarþingi Rotary International (CoL)             
     - Guðmundur Björnsson, fulltrúi á Löggjafarþingi RI (CoL)

     Rótarýsjóðurinn
     Ólafur Helgi Kjartansson, formaður stjórnar

     Tilnefning fulltrúa og varafulltrúa í valnefnd framkvæmdastjóra RI
     Tryggvi Pálsson, umdæmisstjóri

Kl. 10:45    Kaffihlé

Kl. 11:00 - Þinghald

     Kynning á starfshópaskiptum (GSE) við Ástralíu
     - Birna Bjarnadóttir, formaður nefndarinnar

     Ungmennaþjónusta, fimmta þjónustuleið Rótarý
     - Margrét Friðriksdóttir, fv. umdæmisstjóri

     Námsmannaskiptin
     - Hanna María Siggeirsdóttir, formaður nefndarinnar

     Friðarstyrkirnir
     - Guðmundur G. Haraldsson, formaður nefndarinnar, og Fanney Karlsdóttir styrkþegi

Kl. 11.45    Fundarhlé

Kl. 12.00 - Hádegisverður og fjölbreytt dagskrá tengd “Mannúð í verki”.
Mökum þingfulltrúa sérstaklega boðið að taka þátt.

     Leiklist
     - Atriði úr leikritinu Jesús litli

     Tónlist
     - Ari Vilhjálmsson, fiðluleikari, styrkþegi Tónlistarsjóðs Rótarý

     Örfyrirlestrar um „Mannúð í verki“
     - Félagar í Rótarýklúbbnum Reykjavík Austurbær

     Lokaspretturinn í Pólíó Plús verkefninu
     - Þorsteinn G. Gunnarsson, kynningarstjóri umdæmisins

     Boðið til næsta umdæmisþings
     - Kristján Haraldsson, verðandi umdæmisstjóri

Kl. 14.30 – Þingslit
- Tryggvi Pálsson, umdæmisstjóri

 

Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík, Kolabrautin

Hátíðarkvöldverður
- Veislustjóri Guðrún Pétursdóttir, Rótarýklúbbnum Reykjavík Austurbær. 
Tónlist: Dinnersveit Tómasar R. Einarssonar

Kl. 19.00 - Fordrykkur

Kl. 19.30 - Sest til borðs samkvæmt fyrirfram ákveðinni borðaskipan

     Tónlist: Graduali Nobili undir stjórn Jóns Stefánssonar, Rkl. Rvík Austurbær

     Rótarýfélagi heiðraður

     Ávarp: Kenneth R. Boyd, RI Director

     Tónlist: Páll Torfi og félagar

     Söngur: Bergþór Pálsson, Rkl. Rvík Austurbær

     Skemmtiatriði: Jóhannes Kristjánsson eftirherma

     Tónlist: Leynigestur úr innsta hring Rótarýhreyfingarinnar

 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning