Dagskrá formóts og umdæmisþings

Dagskrá formóts og 63. umdæmisþings

Hótel Loftleiðum - Flugleiðahóteli, Reykjavíkurflugvelli

Haldið á Akureyri 30. - 31. maí 2008

 

 Formót föstudaginn 5. júní
 

 
 Skráning 08.30.-09.00

 Setning

   Ávarp: Ellen Ingvadóttir, umdæmisstjóri

   Setning: Sveinn H. Skúlason, verðandi umdæmisstjóri

   Ávarp: Gerald A. Meigs, fulltrúi forseta RI

09.00-10.00 
 Kaffihlé 10.00-10.15 

 Rótarýfræðsla - Starfið í klúbbunum

  Verðandi forsetar: Sveinn H. Skúlason, verðandi umdæmisstjóri og
  Margrét Sigurjónsdóttir, skrifstofustjóri

  Verðandi ritarar: Margrét Friðriksdóttir, tilnefndur umdæmisstjóri og
  Margrét Sigurjónsdóttir, skrifstofustjóri.

10.15-12.15 
 Hádegisverður á hótelinu 12.15-13.00 

 Fræðsluerindi og umræður
 Rótarýklúbburinn og fastanefndirnar

  Æskulýðsnefnd
  Starfshópaskiptanefnd
  Náms- og friðarstyrkjanefnd
  Laganefnd
  Kynningarmál
  Rotaract

 
 Skipt í umræðuhópa undir stjórn aðstoðarumdæmisstjóra                     
 Umræðuhópar starfa
14.15-15.15
 Kaffihlé 15.15-15.30 
 Niðurstöður umræðuhópa kynntar 15.30-15.50 
 Formótsslit; Sveinn H. Skúlason, verðandi umæmisstjóri 15.50.-16.00 
   
 Rótarýfundur Sjóminjasafninu Grandagarði, Rkl. Reykjavík Miðborg
 - húsið opnað kl. 18.30.
19.00 


 

 Umdæmisþing laugardaginn 6. júní
 

 
Skráning - afhending þingskjala
08.30-09.00
Setning umdæmisþings
Tilnefning þingstjóra og ritara
09.00-09.15
Minnst látinna félaga  09.15-09.30

Ávörp 
 Fulltrúi borgarstjórnar Reykjavíkur, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, forseti 
  borgarstjórnar Reykjavíkur.
 Forseti Rkl. Reykjavík-Miðborg, Brynjólfur Helgason
 Fulltrúi alþjóðaforseta, Gerald A. Meigs
 Fulltrúi Norrænu umdæmanna, Jens van der Watt
 Umdæmisstjóri Inner-Wheel, Gerður S. Sigurðardóttir

 09.30-10.15
Kaffihlé 10.15.-10.30
Rótarýmálefni - framtíðarsýn á nýjum tímum
Framsaga og fyrirspurnir:
 Félagafjölgun á nýjum tímum, Steinar Friðgeirsson, Rkl. Rvk-Árbær
 Rótarýsjóðurinn, Ólafur Helgi Kjartansson, Rkl. Selfoss
 Alþjóðaþjónusta, Hulda Dóra Styrmisdóttir, Rkl. Rvk.-Austurbær
10.30.-12.10 
Hádegisverður á hótelinu
12.10-13.00

Þingfundarstörf
 Skýrsla umdæmisstjóra
 - umræður um skýrslu umdæmisstjóra

 Reikningar umdæmisins 2007-2008
 - umræður um ársreikning

 Fjárhagsáætlun 2009-2010
 - umræður um fjárhagsáætlun

Kynning friðarstyrkja

Tillaga um valnefnd umdæmisstjóra

Tilnefning umdæmisstjóra 2011-2012

Önnur mál

13.00-15.00
Makadagskrá hefst Mæting á Kaffihúsinu Uppsölum, Hótel Centrum, Aðalstræti 16 (gegnt húsi Hjálpræðishersins). 12.30-
Kaffihlé 15.00-15.15
Fundarlok 16.00
Móttaka
 - Staður: Hótel Loftleiðir - Flugleiðahótel
18.30
Hátíðarkvöldverður - dagskrá
 -Staður: Víkingasal Hótels Loftleiða - Flugleiðahótels
19.00





Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning