Umdæmisstjóri 2011-2012

Tryggvi Pálsson

umdæmisstjóri 2011-2012

Tryggvi PálssonFæddur í Reykjavik, 28. feb. 1949.

Kvæntur Rannveigu Gunnarsdóttur, M.Sc., forstjóra Lyfjastofnunar.
Börnin eru Gunnar Páll og Sólveig Lísa og barnabörnin Tryggvi og Laufey.

Sími 893 1388.

umdstjori@rotary.is
palsson.tryggvi@internet.is

Skýrsla starfsársins:

Skýrsla umdæmisstjóra 2011-2012

 

Aðalstarf

 • Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Seðlabanka Íslands 2001-
 • Ráðgjafi bankastjórnar, Seðlabanki Íslands 2000-01
 • Bankastjóri/framkvæmdastjóri, Íslandsbanki hf 1990- '00
 • Bankastjóri, Verslunarbanki Íslands hf 1988- ‘90
 • Framkvæmdastjóri fjármálasviðs, Landsbanki Íslands 1984- ‘88
 • Forstöðumaður Hagfræði- og áætlanadeildar, Landsbanki Íslands 1976- ‘84

Stjórnarstörf

 • Reiknistofa bankanna, stjórn 2007-
 • Fjármálaeftirlitið, stjórn 2009-
 • Kauphöll Íslands, stjórn 1985-'88 og aftur 1999-'06, formaður 1999- ‘01
 • Verðbréfskráning Íslands hf., stjórn 2003-'06
 • Samband íslenskra viðskiptabanka, stjórn 1990- ‘99
 • Glitnir hf, formaður 1997- ‘98
 • Kreditkort hf, stjórn 1988- ‘97, formaður 1990- ‘97
 • Fjárfestingarfélag Íslands hf, stjórn 1988- ‘94
 • Féfang hf, stjórn 1990-‘93

Félagsmál

 • Landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins, stjórn 1988- '00
 • Bresk- íslenska verslunarráðið, formaður 1997- ‘99
 • Verslunarráð Íslands, framkvæmdastjórn 1990- ‘92
 • Rannsókna- og tækjasjóður Krabbameinsfélags Íslands, formaður 1994- ‘96
 • Krabbameinsfélag Íslands, stjórn 1998- ‘00, framkvæmdastjórn 1999- ‘00
 • Rótarýklúbbur Austurbæjar frá 1988, forseti 1996- ‘97
 • Rótarýsjóðurinn, formaður 1993- ‘95
 • Stjórnunarfélag Íslands, stjórn 1980- ‘82
 • Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga, stjórn 1978-‘82, formaður 1980- ‘82
 • Félag Íslendinga í London, stjórn 1974- ‘76
 • Deildarráð Viðskiptadeildar HÍ 1973- ‘74
 • Stúdentafélag Háskóla Íslands, stjórn 1970- '71
 • Formaður sjöttabekkjarráðs MR 1968- ‘69

Nefndarstörf

 • Nefnd um fjármálastöðugleika 2008-
 • Samráðshópur ráðuneyta, FME og SÍ 2006-2008
 • Fjöldi opinberra nefnda svo sem um starfsskilyrði atvinnuveganna, einkaframkvæmd og verðtryggingu.

Námsferill

 • M.Sc. (Econ), London School of Economics 1975
 • Cand. Oecon. (þjóðhagskjarna), Háskóli Íslands 1974
 • Stúdentspróf (stærðfræðideild), MR 1969

Kennsla

 • Kennari í meistaranámi í bankafræðum, Háskólinn á Bifröst 2007-
 • Kennari/aðjúnkt í þjóðhagfræði, Viðskiptadeild HÍ 1982- ‘87
 • Kennari í þjóðhagfræði, Verkfræði- og raunvísindadeild HÍ 1977- ‘83

Fræðigreinar

 • Gjaldeyriskerfi eftirstríðsáranna, Fjármálatíðindi
 • Inflation och kreditt, . með Jónasi H. Haralz
 • Atvinnuþátttaka frá 1960, Fjármálatíðindi

Áhugamál

 • Útivist og gítargutl með vinum
 

Umdæmisstjóri 2011-2012

 • Umdæmisstjóri á fundi í Rkl. Hafnarfjarðar Umdstj myndir 2011-2012 (27)

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning