Magnús B. Jónsson
Umdæmisstjóri 2015-2016
Magnús er fæddur 24. ágúst 1942 í Vestmannaeyjum og býr á Ásvegi 7 á Hvanneyri, sími 437 0125, 892 4566. Netfang. umdstjori@rotary.is , mbj@vesturland.is
Magnús er giftur Steinunni S. Ingólfsdóttur og eiga þau tvö uppkomin börn og fjögur barnabörn.
Menntun:
BSc (búvísindi), 1963. Búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri.
Dr. Scient., (Búfjárkynbætur), 1969. Landbúnaðarháskóli Noregs (UMB).
Námsdvöl:
1980: Sex mánaða námsdvöl við Scottish Agricultural College (SAC), Edinburgh.
1987: Þriggja mánaða námsdvöl við Danish Institute of Agricultural Science (division of fur animals)
2005: Sex mánaða námsdvöl við Scottish Agricultural College (SAC), Edinburgh.
2005: Tveggja mánaða námsdvöl við Royal Veterinary and Agricultural University (KVL), Dept. of Large Animal Sciences. Copenhagen
Störf:
Ráðunautur Búnaðarsambands Suðurlands 1963-1964.
Ráðgjafi í kynbótum hjá Norsku minkaræktarsamtökunum 1968-1970.
Ráðunautur Búnaðarsambands Suðurlands 1970-1972
Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri 1972-1984
Aðalkennari (dósent) við búvísindadeild á Hvanneyri 1984-1990
Forstöðumaður Hagþjónustu landbúnaðarins 1990-1992
Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri 1992- 1999
Rektor Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri 1999- 2005
Prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands 2005-2007
Prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands (hlutastarf) 2007-2012
Landsráðunautur í nautgriparækt (BÍ) (hlutastarf) 2007-2012
Önnur starfsreynsla:
1982-1994: Fulltrúi Íslands í samnorrænni nefnd um skipulagningu Doktorsnámskeiða í landbúnaði
1994-2000: Fulltrúi Íslands í nefnd NOVA háskólanna um skipulagningu Doktorsnámskeiða í landbúnaði
1984-1990: Formaður fyrir samtök norrænna vísindamanna í landbúnaði (NJF)
1995-2005: Stjórnarmaður í aðalstjórn NOVA háskólans.
2010-2012: Í stjórn Tækniþróunarsjós.
Ýmis félagsstörf:
1986-1998: Fulltrúi í hreppsnefnd Andakílshrepps, oddviti 1990-1994
1982-1994: Fulltrúi í stjórn Kaupfélags Borgfirðinga
1973- Félagi í Rótarýklúbbi Borgarness, forseti 1975-76 og 2102-13
Áhugamál:
Fjölskyldan, golf, samfélagsmál