Umdæmisstjóri 2016-2017
Guðmundur Jens Þorvarðarson
umdæmisstjóri 2016-2017
Félagi í Rótarýklúbbi Kópavogs síðan 27. apríl 1999
Guðmundur er fæddur 12. mars 1947 og býr að Engjaþingi 5-7, 203 Kópavogi
S: 864 0632. Netfang: gjens@bokunsf.is /gjens@itn.is
Maki: Svava Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistari og heilbrigðisritari.
Börn: Elsa Sif, Þorvarður Gísli og Haraldur Jens
Menntun:
- Stúdent frá MR 1967,
- Cand oecon (viðskiptafræðingur) frá Háskóla Íslands 1973,
- Löggiltur endurskoðandi 1978.
Störf:
- Starfaði á Endurskoðunarskrifstofu Þorkels Skúlasonar 1972-87
- Hefur rekið eigin endurskoðunarstofu síðan, í Kópavogi.
- Stundakennari við HÍ 1990-91.
- Hefur setið sem meðdómari í ýmsum málum og starfað sem matsmaður fyrir dómstóla.
Önnur verkefni:
- Forseti JC Breiðholt 1985-86.
- Í stjórn Félags löggiltra endurkoðenda 1987-89, auk form.starfa í nefndum á vegum FLE.
- Formaður Foreldrafélags Ölduselsskóla 1990-91.
- Forseti Hins íslenska Senats 1991-92.
- Forseti Rótarýkl. Kópavogs 2008-09, auk annarra stjórnastarfa.
- Gjaldkeri EEMA nefndar Rótarýudæmisins á Íslandi 2008.