Umdæmisstjóri 2009-2010

Sveinn H. Skúlason

umdæmisstjóri 2009-2010

Sveinn H. SkúlasonLeiðarljós starfsársins 2009-2010 er Framtíð Rótarýs er í þínum höndum.

Rótarýstarf

Stofnfélagi í Rótarýklúbbnum Reykjavík  Breiðholt 12. desember 1983           1984

Forseti klúbbsins starfsárið  2003 – 2004

Nám

Útskrifaður frá Verslunarskóla Íslands 1963

Störf

Vann hjá Stefáni Thorarensen HF sem sölumaður og verslunarstjóri 1963-1970.  Sölustjóri hjá tryggingarfélaginu Ábyrgð 1970-1976. Framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum 1978-1982. Skrifstofustjóri hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur 1982-1985. Forstöðumaður rekstrarsviðs og útibúaþjónustu hjá Iðnaðarbanka og Íslandsbanka 1985-1993. Útibússtjóri hjá Íslandsbanka 1993-1998.  Forstjóri Hrafnistuheimilanna 1998-2008. Framkvæmdastjóri Holtsbúðar, hjúkrunarheimilis frá 2009.

theme09-10_c_ISFjölskylda

Sveinn er giftur Sólveigu Erlendsdóttur, kennara. Sveinn og Sólveig eru búsett í Breiðholti og eiga tvö börn og eitt barnabarn.

Póstur til umdæmisstjóra: umdstjori@rotary.is


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning