Þingdagskrá 2013
  • Thing_2013_logo_litid

Auður jarðar - þingdagskrá

Selfossi 11.-12. október 2013

Þingdagskráin á pdf sniði

 

 Föstudagur 11. október

 Selfosskirkja - Þingsetning

 kl. 12.00  Skráning hefst
 kl. 13.15  Nemendur Tónlistarskóla Árnesinga leika nokkur lög
 kl. 13.30  Setning umdæmisþings – Björn Bjarndal Jónsson, umdæmisstjóri
   - Þingforsetar skipaðir: Ragnheiður Hergeirsdóttir og Ísólfur Gylfi Pálmason
   - Ávarp fulltrúa alþjóðaforseta Rótarý International, Olavi Wetterstrand
   - Ávarp fulltrúa norrænu umdæmanna, Jens Pauli
   - Nemendur Tónlistarskóla Árnesinga flytja 2 lög
   - Ávarp umdæmisstjóra Inner Wheel, Sigrún Aspelund
   - Tilnefndur umdæmisstjóri starfsársins 2015-2016, Magnús Jónsson, kynntur: Björn Bjarndal Jónsson umdæmisstjóri
   - Hátíðarræða, Guðríður Helgadóttir, forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeildar Landbúnaðarháskóla Íslands
 kl. 15.00 Kaffihlé í safnaðarsal 
 kl. 15.30 Látinna Rótarýfélaga minnst – Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir prestur við Selfosskirkju
   - Nemendur Tónlistarskóla Árnesinga flytja 2 lög
   
 

Hótel Selfoss - Vinnustofur

 kl. 16-17  Vinnustofur forseta, ritara og gjaldkera með leiðtogum.
   - Vinnustofa forseta:     Umsjón Ólafur Helgi Kjartansson
   - Vinnustofa ritara:        Umsjón Björgvin Eggertsson
   - Vinnustofa gjaldkera:  Umsjón Garðar Eiríksson
   
 

 Kvölddagskrá Tryggvaskála

 kl. 18.45  Fordrykkur, Ingimar Pálsson félagi í Rkl. Selfoss, leikur ljúfa tónlist
 kl. 19.15  Rótarýfundur Rótarýklúbbs Selfoss með þátttöku þingfulltrúa og maka þeirra.
   - Standandi borðhald. Smáréttahlaðborð Kaffi-Krús m/ sunnlensku ívafi.
   - Ungt tónlistarfólk flytur tónlist og söng
   Ávörp:
 - Garðar Eiríksson, forseti Rótarýklúbbs Selfoss 
 - Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar
 - Bryndís Brynjólfsdóttir, formaður Skálafélagsins
 

 Lagardagur 12. október

 

 Hótel Selfoss - Umdæmisþing

 kl. 08.30  Skráning 
 kl. 09.00  Björn Bjarndal Jónsson umdæmisstjóri
 kl. 09.05  Landsvirkjun - orkuframleiðsla og þýðing hennar fyrir þjóðina, Hörður Arnarsson, forstjóri Landsvirkjunar
 kl. 09.35  Mjólkurbú Flóamanna fyrr og nú – Guðmundur Geir Gunnarsson, mjólkurbússtjóri MS á Selfossi
 kl. 10.05  Ferðaþjónusta á fleygiferð – Jón Ásbergsson, forstjóri Íslandsstofu
 kl. 10.35  – Kaffihlé 
 kl. 11.00  Tónlistaratriði, Ingimar Pálsson félagi í Rkl. Selfoss
 kl. 11.30  Örerindi rótarýfélaga Rótarýklúbbs Selfoss
   - Ólafur Helgi Kjartansson: Rótarýblóð
   - Olga Lísa Garðarsdóttir: Hvernig á að mennta unga fólkið?
   - Garðar Eiríksson: Geysissvæðið
   - Ásta Stefánsdóttir: Ný verkefni sveitarfélaga.
   - Magnús Hlynur Hreiðarsson: Jákvæðir fjölmiðlar.
 kl. 12.00  Hádegisverður
 kl. 13.30  Skýrsla og reikningar starfsársins 2012-2013
   Fjárhagsáætlun 2013-2014 lögð fram
   Lagabreytingar
   Rótarýsjóðurinn
   Tónlistarsjóðurinn
   Félagaþróun
   – Kaffihlé
   Námsmannaskipti
   Friðarstyrkir
   Ungmennaþjónusta
   Panell: Umdæmisráð situr fyrir svörum.
 16.00  Þinglok
   
 

 Makadagskrá

  Mökum er velkomið að sitja þingið sem gestir og benter  á að fyrir hádegi er einkar áhugaverð dagskrá tengd þema þingsins, Auði Jarðar. Mökum er velkomið að snæða hádegisverð með þingfulltrúum.
 kl. 13.30 Lagt af stað frá Hótel Selfossi með langferðabifreið um Selfoss og nærsveitir. Komið verður við í tveimur fjölskyldufyrirtækjum í eigu Rótarýfélaga. Fararstjóri Magnús Hlynur Hreiðarsson
   
 

 Laugardagur 12. október – kvölddagskrá

 

 Hótel Selfoss

 kl. 19.00 Fordrykkur
 kl. 19.30 Sest til borðs samkvæmt fyrirfram ákveðinni borðaskipan
  Borinn verður fram hátíðarkvöldverður
  Veislustjóri er Guðni Ágústsson, f.v. landbúnaðarráðherra
  Viðurkenning úr Vísinda- og styrktarsjóði Rótarýs
  Sunnlensk tónaveisla:  Kristjana Stefánsdóttir og Karlakór Selfoss í umsjón og ábyrgð Odds Hermannssonar og Guðbjartar Ólasonar
   

 Selfoss séð til Ingólfsfjalls


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning