Þingdagskrá 2013
Auður jarðar - þingdagskrá
Selfossi 11.-12. október 2013
Þingdagskráin á pdf sniði
Föstudagur 11. október |
|
---|---|
Selfosskirkja - Þingsetning |
|
kl. 12.00 | Skráning hefst |
kl. 13.15 | Nemendur Tónlistarskóla Árnesinga leika nokkur lög |
kl. 13.30 | Setning umdæmisþings – Björn Bjarndal Jónsson, umdæmisstjóri |
- Þingforsetar skipaðir: Ragnheiður Hergeirsdóttir og Ísólfur Gylfi Pálmason | |
- Ávarp fulltrúa alþjóðaforseta Rótarý International, Olavi Wetterstrand | |
- Ávarp fulltrúa norrænu umdæmanna, Jens Pauli | |
- Nemendur Tónlistarskóla Árnesinga flytja 2 lög | |
- Ávarp umdæmisstjóra Inner Wheel, Sigrún Aspelund | |
- Tilnefndur umdæmisstjóri starfsársins 2015-2016, Magnús Jónsson, kynntur: Björn Bjarndal Jónsson umdæmisstjóri | |
- Hátíðarræða, Guðríður Helgadóttir, forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeildar Landbúnaðarháskóla Íslands | |
kl. 15.00 | Kaffihlé í safnaðarsal |
kl. 15.30 | Látinna Rótarýfélaga minnst – Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir prestur við Selfosskirkju |
- Nemendur Tónlistarskóla Árnesinga flytja 2 lög | |
Hótel Selfoss - Vinnustofur |
|
kl. 16-17 | Vinnustofur forseta, ritara og gjaldkera með leiðtogum. |
- Vinnustofa forseta: Umsjón Ólafur Helgi Kjartansson | |
- Vinnustofa ritara: Umsjón Björgvin Eggertsson | |
- Vinnustofa gjaldkera: Umsjón Garðar Eiríksson | |
Kvölddagskrá Tryggvaskála |
|
kl. 18.45 | Fordrykkur, Ingimar Pálsson félagi í Rkl. Selfoss, leikur ljúfa tónlist |
kl. 19.15 | Rótarýfundur Rótarýklúbbs Selfoss með þátttöku þingfulltrúa og maka þeirra. |
- Standandi borðhald. Smáréttahlaðborð Kaffi-Krús m/ sunnlensku ívafi. | |
- Ungt tónlistarfólk flytur tónlist og söng | |
Ávörp: - Garðar Eiríksson, forseti Rótarýklúbbs Selfoss - Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar - Bryndís Brynjólfsdóttir, formaður Skálafélagsins |
|
Lagardagur 12. október |
|
Hótel Selfoss - Umdæmisþing |
|
kl. 08.30 | Skráning |
kl. 09.00 | Björn Bjarndal Jónsson umdæmisstjóri |
kl. 09.05 | Landsvirkjun - orkuframleiðsla og þýðing hennar fyrir þjóðina, Hörður Arnarsson, forstjóri Landsvirkjunar |
kl. 09.35 | Mjólkurbú Flóamanna fyrr og nú – Guðmundur Geir Gunnarsson, mjólkurbússtjóri MS á Selfossi |
kl. 10.05 | Ferðaþjónusta á fleygiferð – Jón Ásbergsson, forstjóri Íslandsstofu |
kl. 10.35 | – Kaffihlé |
kl. 11.00 | Tónlistaratriði, Ingimar Pálsson félagi í Rkl. Selfoss |
kl. 11.30 | Örerindi rótarýfélaga Rótarýklúbbs Selfoss |
- Ólafur Helgi Kjartansson: Rótarýblóð | |
- Olga Lísa Garðarsdóttir: Hvernig á að mennta unga fólkið? | |
- Garðar Eiríksson: Geysissvæðið | |
- Ásta Stefánsdóttir: Ný verkefni sveitarfélaga. | |
- Magnús Hlynur Hreiðarsson: Jákvæðir fjölmiðlar. | |
kl. 12.00 | Hádegisverður |
kl. 13.30 | Skýrsla og reikningar starfsársins 2012-2013 |
Fjárhagsáætlun 2013-2014 lögð fram | |
Lagabreytingar | |
Rótarýsjóðurinn | |
Tónlistarsjóðurinn | |
Félagaþróun | |
– Kaffihlé | |
Námsmannaskipti | |
Friðarstyrkir | |
Ungmennaþjónusta | |
Panell: Umdæmisráð situr fyrir svörum. | |
16.00 | Þinglok |
Makadagskrá |
|
Mökum er velkomið að sitja þingið sem gestir og benter á að fyrir hádegi er einkar áhugaverð dagskrá tengd þema þingsins, Auði Jarðar. Mökum er velkomið að snæða hádegisverð með þingfulltrúum. | |
kl. 13.30 | Lagt af stað frá Hótel Selfossi með langferðabifreið um Selfoss og nærsveitir. Komið verður við í tveimur fjölskyldufyrirtækjum í eigu Rótarýfélaga. Fararstjóri Magnús Hlynur Hreiðarsson |
Laugardagur 12. október – kvölddagskrá |
|
Hótel Selfoss |
|
kl. 19.00 | Fordrykkur |
kl. 19.30 | Sest til borðs samkvæmt fyrirfram ákveðinni borðaskipan |
Borinn verður fram hátíðarkvöldverður | |
Veislustjóri er Guðni Ágústsson, f.v. landbúnaðarráðherra | |
Viðurkenning úr Vísinda- og styrktarsjóði Rótarýs | |
Sunnlensk tónaveisla: Kristjana Stefánsdóttir og Karlakór Selfoss í umsjón og ábyrgð Odds Hermannssonar og Guðbjartar Ólasonar | |