Dagskrá 64. Umdæmisþings Rótarý
Gerðubergi 5. júní 2010
08.00-09.00 Skráning
09.00-10.45 Þingfulltrúar og gestir boðnir velkomnir
- Markús Örn Antonsson, þingforseti
Ávarp forseta Rkl. Reykjavík Breiðholt
- Jóhann Hjartarson
Ávarp umdæmisstjóra
- Sveinn H. Skúlason
Ávarp fulltrúa RI
- Dr. Alan Lillington, Englandi
Ávarp fulltrúa norrænu umdæmanna
- Ove Sembsmoen, Noregi
Ávarp forseta Inner Wheel
- Lilja Ólafsdóttir
Minnst látinna félaga
- sr. Valgeir Ástráðsson
10.45-11.00 Kaffihlé
11.00-11.30 Kynning GSE fulltrúa frá Kansas – gerð grein fyrir ferð GSE fulltrúa umdæmis til Kansas
- Birna Bjarnadóttir, formaður GSE nefndar umdæmis 1360
- Sigríður Kristín Ingvarsdóttir fararstjóri
11.30-12.00 Friðarstyrkþegi gerir grein fyrir námi sínu sem styrkþegi og starfi í framhaldi af því
- Ólöf Magnúsdóttir
12.00-12.15 Tilnefndur umdæmisstjóri, vegna tímabilsins 2012-2013 kynntur
- Sveinn H. Skúlason, umdæmisstjóri
12.15-13.15 Matarhlé
13.30 Makadagskrá, mæting á kaffistofunni Kjarvalsstöðum. Sjá hér.
13.15-13.45 Reikningar tímabilsins 2008-2009 kynntir og bornir upp til samþykktar
- Ellen Ingvadóttir, umdæmisstjóri 2008-2009
13.45-14.00 Hvernig upplifi ég fjórprófið og hefur það áhrif á mitt daglega líf?
- Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarforstjóri
14.00-14.30 Fjórpróf Rótarý og almenn siðfræði
- Sr. Hjálmar Jónsson
14.30-14.45 Útrýmum lömunarveiki - verkefni á Indlandi 2011
- Þórhildur Magnúsdóttir Rótaract
14.45-15.15 Kaffihlé
15.15-15.45 Frjálst félagsstarf í fortíð – nútíð og framtíð
- Guðni Ágústsson, fyrrv. ráðherra
15.45-16.00 Fjölmiðlastefna Rótarý á Íslandi
- Guðni Gíslason, fjölmiðlanefnd umdæmisins.
16.00- 16.30 Fjölmiðlar dagsins í dag
- Karl Blöndal aðstoðarritstjóri
16.30 Þingslit
Þingforseti: Markús Örn Antonsson
19.30 – 22.30 Hátíðarsamkoma á Grand Hótel Reykjavík v/Sigtún
Veislustjóri: Sveinn Hannesson
Hjörtur Ingvi Jóhannsson úr hljómsveitinni Hjaltalín leikur létta tónlist undir borðhaldi.
Konunglega söngleikjaparið Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Bjarni Snæbjörnsson skemmta með söng og leik.