Rótarýdagurinn
  • Rótarýdagurinn

24.9.2014

Rótarýdagurinn 2015

laugardaginn 28. febrúar 2015

Vörpum ljósi á Rótarý er einkunnarorð heimsforseta, Gary C.K. Huang, fyrir núverandi starfsár Rótarý. Hann hefur hvatt alla rótarýklúbba til að halda Rótarýdag til að varpa ljósi á Rótarý og ekki síður til að vekja áhuga fólks að á taka þátt í starfi Rótarý. Guðbjörg Alfreðsdóttir umdæmisstjóri hefur ákveðið að Rótarýdagurinn á Íslandi verði laugardaginn 28. ferbrúar 2015 og hvetur alla klúbba til að standa fyrir einhverri áberandi uppákomu í sínum byggðalagi þennan dag. Rótarýumdæmið mun sjá um almenna kynningu, leggja til hugmyndir og aðstoða klúbbana eftir megni, en ábyrgðin á framkvæmd dagsins er í hendi hvers klúbbs.

   Velheppnaður Rótarýdagur

Tenglar á greinar og fréttir:

Almennt:
http://www.frettatiminn.is/konum-fjolgar-i-rotary/
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1544210/
http://www.visir.is/fridarstyrkur-rotary/article/2015702279987 Friðarstyrkir
http://www.visir.is/skiptinemi-a-vegum-rotary/article/2015702289999 Skiptinemar
https://www.facebook.com/events/374894872682833 Rótarýdagurinn viðburður

Selfoss: http://www.dfs.is/frettir/7315-rotaryklubbur-selfoss--rotarydagurinn-28-februar http://www.rotary.is/rotaryklubbar/island/selfoss/frettir/nr/5109

Borgarnes: http://www.pressan.is/Forwarder/redirect.aspx?artId=7238

Rótarýdagurinn í Borgarnesi í myndum

Sauðárkrókur: http://www.feykir.is/events/rotarydagurinn-malefni-litla-skogar-o-fl
http://www.feykir.is/archives/94607

Ólafsfjörður: Rótarýklúbburinn fagnaði 60 ára afmæli

Keflavík: http://www.vf.is/mannlif/%E2%80%9Eeigum-godar-stundir-og-latum-gott-af-okkur-leida%E2%80%9C/65427

Hafnarfjörður: http://issuu.com/fjardarposturinn/docs/fp-2015-08-skjar/c/su8x6ip
http://issuu.com/fjardarposturinn/docs/fp-2015-08-skjar/c/su1p7l7
http://issuu.com/fjardarposturinn/docs/fp-2015-08-skjar/c/su8z7fk

Seltjarnarnes: http://borgarblod.is/wp-content/uploads/2014/11/NESFR%C3%89TTIR-FEB-15.pdf  (bls. 10)

Reykjavík: http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1637273/  Skák Grafarvogi

Neskaupstaður: Umfjöllun í Morgunblaði og á mbl.is

Félagar í Rótarýklúbbi Reykjavíkur skemmtu heimilisfólkinu í Sóltúni



Virkjum félagana

Mikilvægt er að virkja alla rótarýfélagana í klúbbnum, ekki síðst yngri félagana. Skipið undirbúningshóp, haldið klúbbþing og gerið það sem þarf til að klúbburinn geti haldið rótarýdag sem eftir verður tekið í samfélaginu.

Nefnd um Rótarýdaginn

Umdæmisstjóri hefur skipað þau Ester, Eyþór og Knút aðstoðarumdæmisstjóra, Guðna kynningarstjóra og Markús Örn ritstjóra í undirbúningsnefnd fyrir Rótarýdaginn 2015 og munu þeu veita nánari upplýsingar og aðstoða eftir megni.

Kynningarbæklingur

Kynningarglærur á pdf

Sendið þeim póst á rotarydagurinn@rotary.is

Sjá nánar á rotary.org




Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning