Dagskrá 2015

Dagskrá klúbbanna á Rótarýdeginum

28. febrúar 2015

Hér eru birt drög að dagskrá klúbbanna og verða uppfærð eftir sem nær dregur. 

RótarýdagurinnREYKJANESBÆR:
Rótarýklúbbur Keflavíkur 

Opið hús í bíósal Duushúsa kl. 14-16. Þar verða veggspjöld til að kynna starfsemi Rótarý, boðið upp á hressingu, tónlistaratriði, örfyrirlestra um starf Rótarý o.fl. 

Friðfinnur Skaftason, 8939535, fridfinnur.skaftason@sam.stjr.is

HAFNARFJÖRÐUR:
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar
Rótarýklúbburinn Straumur

Sameiginleg dagskrá beggja klúbbanna.

  • Rótarý með bæjarbúum í Firði kl. 13-15, plaköt og standur
  • Rótarýrokk fyrir unglinga í Bæjarbíó kl. 13-15, hljómsveitirnar Vök, I need pills to sleep og Íris Lóa koma fram. Kynning á ungmennastarfi
  • „Úr sendibílastöð í menningarhús“ kl. 13-15. Fyrirlestrar í Sívertsenshúsi. Hús Bjarna riddara og endurbygging þess að frumkvæði Rótarý. „Stjáni blái“ - Örn Arnarson skáld.

Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar
Jóhannes Pálmi Hinriksson, 8636083,
palmih@siminn.is

Rótarýkl. Straumur-Hafnarfjörður
Edda Möller, 8970638, edda@kirkjan.is

GARÐABÆR:
Rótarýklúbburinn Görðum

Kynning á Rótarý kl. 12-14 Hagkaupum, Ísbúðinni, Ísafold, Toyota, Ásgarði og Álftaneslaug. Kynningarbæklingur afhentur og söfnunarbox fyrir rafhlöður.

Eiríkur Kristján Þorbjörnsson, 8632800, ekt@verkis.is

KÓPAVOGUR:
Rótarýklúbbur Kópavogs
Rótarýklúbburinn Borgir
Rótarýklúbburinn Þinghóll 

Sameiginlegur Rótarýdagur klúbbanna þriggja í Smáralind. Dagskrá ekki fullmótuð.

Rótarýklúbburinn Borgir-Kópavogur
Magnús Jóhannsson, 8941422, magjoh@hi.is

Rótarýklúbburinn Þinghóll - Kópavogur
Jón Guðlaugur Magnússon, 8920906,
jgm@marbakki.is

Rótarýklúbbur Kópavogs
Helgi Sigurðsson, 5641049, helgisi@lsh.is

SELTJARNARNES:
Rótarýklúbbur Seltjarnarness

Kynning við Hagkaup á Eiðistorgi kl. 11-13. Kynningarefni dreift og grein birtist í Nesfréttum.

Guðmundur Snorrason, 840 5347, gudmundur.snorrason@is.pwc.com

REYKJAVÍK:
Rótarýklúbburinn Reykjavík - Grafarvogur

Skakhátíð Rótarýklúbbs Grafarvogs og skákdeidar Fjölnis fyrir grunnskólanemendur kl. 13 og lýkur kl. 15.15 með verðlaunaafhendingu.

Eiríkur Arnarson, 896 1440, eirikur@stanley.is

Rótarýklúbbur Reykjavíkur

Tónleikar í Sóltúni - hjúkrunarheimili. Rótarýfélagarnir Sigrún Hjálmtýsdóttir, sönkona og Jónas Ingimundarson, píanóleikari ásamt Kjartani Óskarssyni klarinettuleikara koma fram kl. 14.30.

Jóhann Sigurjónsson, 5521764, johann@hafro.is

eRótarý Ísland

Rótarýfélaga aka um Reykjavíkurborg í rauðum 2ja hæða strætó. Ekið verður af stað frá Perlunni kl. 12.

Guðmunda Smáradóttir, 6977292, Gudmundas@ru.is

MOSFELLSBÆR:
Rótarýklúbbur Mosfellssveitar

Kynning á Rótary í Krónunni og í Kjarna framan við Bónus.
Bæklingum dreift og söfnunarkössum fyrir rafhlöður.

Ragnheiður Gunnarsdóttir, 8966282, ragnheidur.gunnarsdottir@fjs.is

AKRANESS:
Rótarýklúbbur Akraness

Kynning á Rótarýhreyfingunni og klúbbnum í Skessuhorni þann 25. febrúar.
Opinn fundur við rætur Akrafjalls kl. 1Skáletrun0.30 á Rótarýdeginum.

Leó Jóhannesson, 4311176, leo@fva.is

BORGARNES:
Rótarýklúbbur Borgarness

Opinn rótarýfundur í Hjálmakletti kl. 14. Menntun - Saga - Menning.
Kynning á Rótarý, hjartahnoðtæki afhent. Kaffi í boði klúbbsins.

  • Magnús B. Jónsson á Hvanneyri, verðandi umdæmisstjóri: „Rótarý heima og heiman“
  • Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst: „Framtíð háskóla á Íslandi“
  • Heiðar Lind Hansson sagnfræðingur: Efnið tengist sögu Borgarness
  • Theodóra Þorsteinsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar: „Tónlistin í menningunni“
  • Birna og Theodóra Þorsteinsdætur flytja nokkur lög.

Daníel Ingi Haraldsson, 8971090, dih@simnet.is

SAUÐÁRKRÓKUR:
Rótarýklúbbur Sauðárkróks

Gönguferð um gamla bæinn með leiðsögn kl. 13
Dagskrá í Kaffi Króki kl. 14: Kynning á Rótarýhreyfingunni - Ungt fólk í Rótarý - Rótarýklúbbur Sauðárkróks - Sauðárgilið og Litli Skógur.  Veitingar.

Pétur Bjarnason, 894 0333, petur@hema.is

ÓLAFSFJÖRÐUR:
Rótarýklúbburinn Ólafsfirði 

Veglegt 60 ára afmælishóf um kvöldið.

Lára Stefánsdóttir, 896 3357, lara@mtr.is

NESKAUPSSTAÐUR:
Rótarýklúbbur Neskaupstaðar 

Heimsækir Fjórðungssjúkrahúsið og hefja að nýju gamlan sið sem lagðist af um tíma, að heimsækja folk á ellideild og syngja og spjalla saman. Þorralögin sungin við harmónikkuundirleik. Léttar veitingar. „Syngjum með hjartanu - segjum frá Rótarý“.

Kristinn Ívarsson, 4771468, kristivar@simnet.is

EGILSSTAÐIR:
Rótarýklúbbur Héraðsbúa

Dagur tileinkaður Sigfúsi Sigfússyni þjósagnaritara. Samkoma á Egilsstöðum kl. 14-16 með kynningu á Rótarý, kaffi og meðlæti, lesið upp úr verkum Sigfúsar og tónlist.

Ævar Orri Dungal, 8976060, dungal@domus.is

SELFOSS:
Rótarýklúbbur Selfoss

Rótarýfélagar kynna starfsemi Rótarý í Krónunni og Bónus á Selfossi. Kynningarbæklingur um Rótarý afhentur gestum og gangandi. Sömuleiðis verður söfnunarkassar fyrir batterí, merktir Rótarý afhentir með áskorun til fólks að hugsa vel um umhverfi sitt.

Björgvin Örn Eggertsson, 843 5305, bjorgvin@lbhi.is

Haldið á öðrum degi:

GUNNARSHOLT:
Rótarýklúbbur Rangæinga

Málþing „Fararheill eða feigðarflan“ - um öryggi ferðalanga og náttúruvernd á Suðurlandi.  Haldið 26. febrúar  í Gunnarsholti kl. 12:30-16.

REYKJAVÍK:
Rótarýklúbbur Reykjavík Austurbær

Opnar Facebook síðu klúbbsins með fréttum úr starfi klúbbsins m.a. frá stuðningi við endurhæfingardeild á Geðsviði Landspítalans.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning