Framkvæmdasjóður

Framkvæmdastjóður

Á árinu 1958 var mikið rætt um sérstakan sjóð innan klúbbsins sem veita mætti úr til ýmissa nauðsynja utan venjulegra klúbbstarfa. Þar kom, að á fundi 11. júlí þetta ár, ræddi Júlíus Nýborg um stofnun framkvæmdasjóðs og var stofnun hans samþykkt að tillögu forseta.
Júlíus afhenti sjóðnum kr. 5.691,88 sem stofnfé en þetta var afgangur af söfnunarfé sem hann hafði aflað til trjáplöntunar við Hamarinn frá 1951. Júlíus gat þess að framkvæmdasjóður ætti að vera til fyrir fleiri verkefni en tjáplöntun.
Skipulagsskrá fyrir sjóðinn var samþykkt eftir tvær umræður á klúbbfundi 10. apríl 1959. Samkvæmt henni var kosin stjórn sjóðsins: Júlíus Nýborg formaður, Valgarð Thoroddsen ritari og Beinteinn Bjarnason gjaldkeri.
Segja má að frá upphafi og allt til dauðadags, 1984 stjórnað útgáfunni.
Aðrar tekjur sjóðsins eru m.a. tekjur af sölu á jólatrjám úr skógræktarreiti klúbbsins.

Styrkir úr sjóðnum:

     
       
       
       


1969 130.000 kr. í söfnun til styrktar byggingu og búnaði kvenlækningardeildar Landspítalans.

1969* Augnskoðunartæki á Sólvang.

1990 Fé til kaupa á húsgögnum í húsnæði klúbbsins

Ótímasett:

Styrkir til skiptinemastarfs klúbbsins
Styrkir til trjáræktar
Styrkir til félagsstarfs klúbbsins




Hfj_haus_01