Verðandi umdæmisstjóri 2018-2019
 • Garðar Eiríksson

Garðar Eiríksson

Verðandi umdæmisstjóri 2018-2019

Garðar Eiríksson gerðist rótarýfélagi í Rótarýklúbbi Selfoss 6. apríl 2010.
Hann er giftur Önnu Vilhjálmsdóttur textílkennara og eig þau 3 börn og 5 barnabörn.

Menntun:

 • Samvinnuskólapróf 1972
 • Bankamannaskólinn 1973
 • Ýmis endurmenntun frá HÍ og HR síðar, í fjármála-, rekstrar- og skattamálum.

Anna Vilhjálmsdóttir og Garðar EiríkssonStarfsferill:

 • Bankastarfsmaður 1972-1991. Útibússtjóri hjá Samvinnubankanum 1974-1981 og síðar hjá  Landsbankanum og Búnaðarbankanum eða alls í 14 ár sem útibússtjóri.
 • Eigið bókhalds- og ráðgjafarfyrirtæki 1991-1995.
 • Skrifstofu- og fjármálastjóri Mjólkurbús Flóamanna 1996-2006.
 • Deildarstjóri Mjólkursamsölunnar ehf. 2007
 • Fjármálastjóri Mjólkursamsölunnar ehf. 2008.
 • Forstöðumaður og verkefnasjóri Auðhumlu svf. (móðurfélags MS) frá 2009 -2015
 • Framkvæmdastjóri Auðhumlu svf. 2016 -

Félagsstörf:

 • Forseti Rkl. Selfoss 2013-2014
 • Björgunarsveitarmaður frá 1974 til dags dato = 43 ár.
 • Í stjórn Slysavarnafélags Íslands og framkvæmdaráði félagsins 1988-1999 sem gjaldkeri
 • Í stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar 1999-2003 sem gjaldkeri og varaformaður.
 • Félagskjörinn skoðunarmaður Slysavarnafélagins Landsbjargar 2003  og er enn.
 • Í fjölmörgum nefndum og stjórnum á vegum þessara samtaka í gegnum árin m.a. varamaður í stjórn Neyðarlínunnar 112 og kom að undirbúningi og stofnun hennar. 

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning