Fréttir frá umdæmisstjóra

3.7.2015

Söfnunin; Vörpum ljósi á Landspítalanum og Rótarý

Þann 19. júní afhenti ég afrakstur söfnunarinnar á skurðstofu Landspítalans. Það er höfuðljós og ljósgjafi til að lýsa upp aðgerðarsvæði í aðgerðum. Þessi tækjabúnaður er notaður  í flestum tegundum aðgerða, bæði hjá börnum og fullorðnum og í öllum hjarta- og lungnaaðgerðum.

Nánar má lesa um gjöfina á heimasíðu hér.

Ég þakka öllum þeim sem lögðu söfnuninni lið.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning