Fréttir frá umdæmisstjóra

24.11.2014

Dagur átaksins „Útrýmum lömunarveiki“

Hinn 24. október sl. var dagur átaksins „Útrýmum lömunarveiki“. Formaður Pólíó Plús nefndar umdæmisins, Rannveig Gunnarsdóttir, skrifaði mjög góða grein um verkefnið, sem birtist í Fréttablaðinu sama dag. Einnig var deginum gerð góð skil á heimasíðu Rótarý á Íslandi.
Sjá nánar hér.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning