Fréttir frá umdæmisstjóra
Áherslur umdæmisstjóra 2014-2015
Munið að á mínu starfsári legg ég höfuðáhersluna á:
1. Að fjölga félögum.
2. Að allir félagar leggi 100 dollara í Rótarýsjóðinn á árinu.
3. Að halda Rótarýdag í öllum klúbbum.
Sjá nánar um félagafjölgun og styrkingu á starfi klúbba hér
Sjá hvernig gefa má beint í árlega sjóðinn (Annual fund) hér
Ef þú ert ekki innskráður í My Rotary á rotary.org smelltu þá hér
Ath. allar þínar innborganir eru líka skráðar á þinn rótarýklúbb.
Sjá nánar um Rótarýdaginn 28. febrúar 2015 hér