Fréttir frá umdæmisstjóra
  • Viðurkenningarskajl frá Rotary International

3.7.2014

Rótarýklúbbur Borgarness heiðraður

Rótarýklúbbur Borgarnes hefur fengið verðlaun, undirritað af  alheimsforseta Rótarý, fyrir framúrskarandi árangur á sviði samfélagsþjónustu. Viðurkenningin er fyrir verkefni Rótarýklúbbs Borgarnes sem fólst í atvinnusýningu og ráðstefnu í Hjálmakletti í Borgarnesi laugardaginn 22. febrúar s.l.

Mikill áhugi var á sýningunni og a.m.k. 50 fyrirtæki og þjónustuaðilar tóku þátt.
Í tengslum við atvinnusýninguna var haldin ráðstefna  um nýsköpun.

Sjá nánar; www.rotary.is/frettir/nr/4738


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning