Fréttir frá umdæmisstjóra
Nýr hátíðarfáni
Á umdæmisþinginu á Selfossi var tekinn í notkun nýr og endurbættur hátíðarfáni. Fáninn er að mörgu leiti mjög breyttur frá fyrri fána umdæmisins, en tillit var telið til breytinga sem nýlega voru gerðar hjá Rotary International.
Einnig voru teknir í notkun nýir útifánar sem voru notaðir á þinginu á Selfossi og flaggað fyrir utan Hótel Selfoss og Tryggvaskála.
Sjá nánar á; http://www.rotary.is/frettir/nr/4402