Fréttir
  • Rótarý hátíðarfáni

7.10.2013

Nýr hátíðarfáni tekinn í notkun

Á umdæmisþinginu á Selfossi næstu helgi verður tekinn í notkun nýr og endurbættur hátíðarfáni. Fáninn á fátt skylt með þeim fána sem notast hefur verið við um áraraðir og endurspeglar að nokkru leyti þær breytingar sem gerðar hafa verið hjá Rotary International nýlega.

Rótarý útifániAuk þess verða teknir í notkun nýir útfánar sem verður flaggað við þingstaðinn á Selfossi.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning