Fréttir frá umdæmisstjóra

13.11.2013

Þrír fengu styrk frá Rótarý

Verðlauna- og styrktarsjóður Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi veitti þremur aðilum viðurkenningu og fjárstyrk á þinginu á Selfossi.  Mjög gaman er til þess að vita að nýsköpun á Íslandi er í mikilli sókn og ánægjulegt að Rótarýhreyfingin skuli hafa metnað til þess að muna eftir þessum mikilvæga hópi fólks sem í daglegu tali nefnast brautryðjendur, hver á sínu sviði. Vil ég óska styrkþegum til hamingju og óska þeim alls hins  besta í framtíðinni.

Umdæmisþing Rótarý 2013 - 22Sjá nánar  á; http://www.rotary.is/frettir/nr/4409


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning