Stjórn 2010-2011
Ný stjórn tók við í klúbbnum 1. júlí 2010.
Skipan stjórarinnar er eftirfarandi: Hjördís Guðbjörnsdóttir forseti, Sigþór Jóhannsson verðandi forseti, Hallgrímur Jónasson fráfarandi forseti, Steingrímur Guðjónsson ritari, Eyjólfur Sæmundsson gjaldkeri og Daníel Sigurðsson stallari.
F.v.: Steingrímur, Hjördís, Eyjólfur og Sigþór. - ljósm. KS