Fyrri embættismenn klúbbsins
Embættismenn klúbbsins frá upphafi
Að jafnaði gegnir rótarýfélagi embætti eitt ár í senn og því fá flestir rótarýfélagar því tækifæri á að spreyta sig í stjórnunarstörfum fyrir klúbbinn.
Eins taka ýmsir félagsmenn þátt í starfi umdæmisins, sitja þar í nefndum og ráðum og getur vinnuframlag þeirra verið mjög mismunandi. Þeirra er ekki getið hér nema þeirra sem gegnt hafa starfi umsæmisstjóra.