2004-2005
Dagskrá 2004-2005
Forseti: Sigurður Hallgrímsson
Dagur | Umsjón | Fundarefni |
1. júl. | Stjórnarskipti | Ný stjórn tók við og sú gamla þakkaði fyrir sig, Starfs- og fjárhagsáætlun |
8. júl. | Starfsþjónustunefnd | Már Sveinbjörnsson, framkv.stj. Hafnarfjarðarhafnar: Hafnarverdn |
15. júl. | Þjóðmálanefnd | Helgi Gíslason, skógræktarf. Rvk.: Umhverfismál Heiðmerkur. Ath. Haldinn í norska húsinu í Heiðmörk kl. 18. Makar velkomnir |
22. júlí | Alþjóðanefnd | Sturla Pálsson, forst.maður erl. viðskipta Seðlabanka Íslands: Erlend viðskipti og gjaldeyrisforðinn |
29. júl. | Rótarýfræðslunefnd | Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri og ísl. ritstjóri Rotary Norden: Norrænt samtarf og útgáfa Rotary Norden. |
5. ágú. | Rótarýfræðslunefnd | Dr. Hans Kristján Guðmundsson, forst.m. RANNÍS: Ísl. rannsóknir. |
12. ágú. | Félaganefnd | Valgerður Á Rúnarsdóttir, sérfræðingur í lyf- og fíknlækningum hjá SÁÁ |
19. ágú. | Klúbbþjónustunefnd | Stefán Friðfinnsson, forstjóri ÍAV: Verktakaiðnaður á Íslandi |
26. ágú. | Starfsgreinanefnd | Starfsgreinaerindi: Sigurjón Pétursson. ? Skiptinemi mætir á fund |
2. sept. | Æskulýðsnefnd | Ragnar Unnarsson, fyrrv. skiptinemi: Heimsókn til Brasilíu |
9. sept. | Alþjóðanefnd | Heiðar Már Sigurðsson, bankastjóri KB-banka: Starfsemi bankans |
16. sept. | Landgræðslunefnd | Heimsókn umdæmisstjóra, Egils Jónssonar. |
23. sept. | Starfsgreinanefnd | Gunnar Hjaltalín, starfgreinaerindi |
30. sept. | Ferðanefnd | FUNDUR FELLDUR NIÐUR v/ Brusselferðar klúbbsins |
7. okt. | Stjórn | Vilhjálmur Bjarnason, hagfræðingur: Myndlist og markaður |
9. okt. | Skemmtinefnd | ÁRSHÁTÍÐ í Turninum - FELLUR NIÐUR |
14. okt. | Klúbbþjónustunefnd | Geir Bjarnason, forvarnarfulltrúi: Óæskilegar hópamyndanir unglinga. |
21. okt. | Klúbbþing | kl. 19. |
28. okt. | Félaganefnd | Sigmundur Ernir Rúnarsson: Segir frá nýrri bók sinni og lífsreynslu |
4. nóv. | Stjórn | Tilnefning til stjórnarkjörs. 1. umræða um lagabreytingar. |
11. nóv. | Þjóðmálanefnd | Davíð Ólafsson, forstjóri Umhverfisstofnunar |
18. nóv. | Stjórn | Stjórnarkjör og síðari umræða um lagabreytingar |
25. nóv. | Æskulýðsnefnd | Ólíkar heimar, samstarf skátahreyfingarinnar og alþjóðahúss til brjóta múra og auðvelda unglingum af asískum uppruna að aðlagast íslenskri unglingamenningu. |
2. des. | Félaganefnd | Gunnhildur Sigurðardóttir: Ferð til Suður-Afríku |
9. des. | Sólvangsnefnd | Þór Halldórsson: Öldrunarmál |
16. des. | Skemmtinefnd | Jólafundur í Turninum með mökum. Mæting kl. 19 |
30. des. | Skemmtinefnd | AFKVÆMAFUNDUR, Félagar taka börn og/eða barna- og barnabörn með |
6. jan. | Starfsgreinanefnd | Starfsgreinaerindi Haraldar Stefánssonar - inntaka nýrra félaga |
13. jan. | Rótarýfræðslunefnd | Fyrri umræða um lagabreytingar |
20. jan. | Rótarýfræðslunefnd | Fundi frestað til föstudagskvölds |
21. jan. | Skemmtinefnd | ÞORRABLÓT í Hraunholti með Rkl. Frederiksberg. Magnúsa Kjartansson spilar, skemmtiatriði, söngur. Mæting kl. 19. |
27. feb. | Lagabreytingar, síðasta umræða. | |
3. feb. | Alþjóðanefnd | Snorri Jósefsson líffræðingur hjá Actavis: Starfsemi Actavis |
10. feb. | Sarfsþjónustunefnd | Erlendur Sveinsson, starfsmaður Kvikmyndasafns Íslands: Kvikmyndasafnið |
17. feb. | Klúbbþjónustunefnd | Stefnt á heimsókn í Alcan í Straumsvík |
24 feb. | Rótarýfræðslunefnd | Afhending styrkja í tilefni 100 ára afmælis Rótarýs |
3. mar. | Æskulýðsnefnd | Camila Chabar segir frá dvöl sinni - Myndir úr Rótarýstarfinu |
10. mar. | Þjóðmálanefnd | Björn Skúlason, framkv.stjóri Íslenskrar nýorku |
17. mar. | Félaganefnd | Sveinbjörn Gizurarson doktor í lyfjafræði við HÍ: Lyfjaþróun. |
24. mar. | Skírdagur - FUNDUR FELLUR NIÐUR | |
31. mars | Starfsþjónustunefnd | Arnór Víkingsson, sérfræðingur í gigtsjúkdómum: Gigtsjúkdómar |
7. apr. | Sólvangsnefnd | Jóhann Már Maríusson: Ylur og birta |
14. apr. | Starfsgreinanefnd | Trausti Sveinbjörnsson: Starfsgreinaerindi |
21. apr. | Sumardagurinn fyrsti - FUNDUR FELLUR NIÐUR | |
28. apr. | Klúbbþjónustunefnd | Kristján Stefánsson: Fráveitumál Hafnfirðinga |
5. maí. | Uppstigningardagur - FUNDUR FELLUR NIÐUR | |
12. maí. | Stjórn | KLÚBBÞING KL. 19 - Fundur fellur niður í hádeginu |
19. maí. | Klúbbþjónustunefnd | Björn H. Halldórsson, MSc., framkvæmdastjóri, Metan hf. Gufunesi |
26. maí. | Starfsþjónustunefnd | Fundur með Fræna Rotary Klubb í Turninum, Firði kl.19.30. |
2. jún. | Guðmundur Ómar Friðleifsson, jarðfræðingur: Íslenska djúpborunarverkefnið | |
4. júní | Landgræðslunefnd | Skógræktarferð í skógræktarreitinn. Takið klippur og sagir með |
9. jún. | Æskulýðsnefnd | Ingibjörg Sigþórsdóttir og Nils Daníelsson segja frá ferðum á vegum Rótarý |
16. jún. | Verðlaun skólafólks | |
23. jún. | Þjóðmálanefnd | |
30. jún. | Æskulýðsnefnd | Camila skiptinemi segir frá dvöl sinni. |
7. júlí | Stjórn | Skýrsla starfsárs, reikningsskil |
14. júlí | Stjórn | Stjórnarskipti |