2003-2004
Dagskrá 2003-2004
Forseti: Guðmundur Rúnar Ólafsson
Dagur | Umsjón | Fundarefni |
3. júl. | Stjórnarskipti | Ný stjórn tók við og sú gamla þakkaði fyrir sig, Starfs- og fjárhagsáætlun |
10. júl. | Starfsgreinanefnd | |
17. júl. | Guðbjartur | Farið í norska húsið, Thorgeirsstaðir, í Heiðmörk. kl. 17.30 |
20. júl. | Æskulýðsnefnd | Tekið á móti 12 ungmennum í "sumarbúðum á Íslandi 2003" |
24. júl. | Alþjóðanefnd | Bjarni Þórðarson umdæmisstjóri sagði frá siðareglum Rótarý |
31. júl. | Rótarýfræðslunefnd | Sigurður H. Þorsteinsson: Segir frá sögu katólska safnaðarins á Íslandi. |
7. ágú. | Rótarýfræðslunefnd | Bjarni Jónsson segir frá ferðum sínum í Tælandi |
14. ágú. | Félaganefnd | Björn Jónsson framkvæmdastjóri Grunn- og gagnalausna: Sími og tölvur. |
21. ágú. | Félaganefnd | Starfsgreinaerindi: Jónar Reynisson. |
28. ágú. | Starfsgreinanefnd | Þórður Magnússon: Frásögn frá mótorhjólaáhuga sínum. |
4. sept. | Æskulýðsnefnd | Geir Bjarnason forstöðumaður: Nýja kaffi- og menningarhúsið í gamla bókasafninu. |
11. sept. | Æskulýðsnefnd | Ólafur Garðar Halldórsson skiptinemi: Segir frá spennandi dvöl sinni í Ástralíu |
18. sept. | Starfsgreinanefnd | Starfsgreinaerindi: Haraldur og Guðmundur Haraldssynir í Sjóla. |
25. sept. | Landgræðslunefnd | Andrés Arnalds frá Landgræðslunni á Hellu fræðir okkur um landgræðslu |
27. sept. | Ferðanefnd | Jeppaferð í Slunkaríki í mynni Þórisdals. |
2. okt. | Starfsþjónustunefnd | Ólafur Johnson: Hraðbraut, einkarekinn menntaskóli |
9. okt. | Klúbbþjónustunefnd | Vilhjálmur Bjarnason: Hlutabréfamarkaðurinn |
16. okt. | Klúbbþjónustunefnd | Jónas Hagan Guðmundsson: Endurgreiðsla virðisaukaskatt til ferðamanna |
18. okt. | Skemmtinefnd | ÁRSHÁTÍÐ í Skútunni |
23. okt. | Klúbbþjónustunefnd | Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður fjallar um fiskveiðistjórnun. |
30. okt. | Félaganefnd | Kristbjörn Óli Guðmundsson framkvæmdastjóri Slysavarnarfélagsins Landsbjargar |
6. nóv. | Stjórn | Tilnefning til stjórnarkjörs |
13. nóv. | Þjóðmálanefnd | Stuttur fundur vegna útfara Helga G. Þórðarsonar og Huldu Sigurðardóttur |
20. nóv. | Stjórn | STJÓRNARKJÖR |
27. nóv. | Þjóðmálanefnd | Tryggvi Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar HÍ: Efnahagsmálin 2004 |
4. des. | Félaganefnd | Bjarni Þórðarson, umdæmisstjóri, ásamt frú, heimsótti klúbbinn. |
11. des. | Sólvangsnefnd | Bjarni Magnússon: Lífsreynslusaga, krabbamein í blöðruhálskirtli. |
18. des. | Skemmtinefnd | Jólafundur - KVÖLDFUNDUR með mökum í Turninum |
8. jan. | Skemmtinefnd | AFKVÆMAFUNDUR, Félagar taka börn og/eða barna- og barnabörn með |
15. jan. | Rótarýfræðslunefnd | Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri: Saga flugsins |
22. jan. | Rótarýfræðslunefnd | Anna Sigrún Baldursdóttir: Starfsemi Liðsinnis. |
29. jan. | Skemmtinefnd | ÞORRABLÓT |
5. feb. | Alþjóðanefnd | Almenn umræða. Heimsókn til Rótarýklúbbs Keflavíkur um kvöldið. |
12. feb. | Alþjóðanefnd | Ingvar Birgir Friðleifsson: Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna. |
19. feb. | Alþjóðanefnd | Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri: Alþjóða heilbrigðisstofnunin. |
26 feb. | Þjóðmálanefnd | Ingimundur Sigurpálsson: Samtök atvinnulífsins |
4. mar. | Æskulýðsnefnd | Jón Páll Hallgrímsson, ráðgjafi: Áhrif ærumeiðinga, starfsemi Regnbogabarna. |
11. mar. | Þjóðmálanefnd | Þorkell Sigurlaugsson, Eimskip/Burðarás: Stjórnun hlutafélaga, breytingar |
18. mar. | Starfsþjónustunefnd | Sigurður Einarsson, arkitekt: STARFSGREINAERINDI |
25. mar. | Starfsþjónustunefnd | Sigurður Örn Eiríksson tannlæknir: Nýjungar í tannlækningum |
1. apr. | Sólvangsnefnd | Anna Birna Jensdóttir, framkv.stj. Öldungs: Öldrunarmál og umönnun |
15. apr. | Starfsgreinanefnd | Albert Kristinsson: Reykdalsvirkjun 100 ára |
29. apr. | Klúbbþjónustunefnd | Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur: Einar Benediktsson |
6. maí. | Landgræðslunefnd | Tryggvi Felixson framkv.stjóri Landverndar |
13. maí. | Klúbbþjónustunefnd | Jónína Sigþrúður Sigurðardóttir aðst.yfirlögregluþjónn: Björgunarmiðstöðin Skógarhlíð |
27. maí. | Starfsþjónustunefnd | Starfsgreinaerindi: Sigfús Jónsson framkvæmdastjóri Nýsis |
3. jún. | Æskulýðsnefnd | Kynning á skiptinemastarf klúbbsins - við fáum skiptinema í sumar! |
10. jún. | Verðlaun skólafólks | |
24. jún. | Umdæmisþing, nefnd | FUNDUR FRESTAST TIL FÖSTUDAGSKVÖLDS |
25. jún. | Umdæmisþing, nefnd | Rótarýfundur á umdæmisþingi - Haukahúsinu Ásvöllum kl. 18.30 |
25.-26. | Umdæmisþing, nefnd | UMDÆMISÞING Í HAFNARFIRÐI |
1. júl. | Stjórn | Stjórnarskipti, skýrsla starfsárs, reikningsskil |