2007-2008

Dagskrá 2007-2008

Forseti: Gunnhildur Sigurðardóttir

Dagur Umsjón Fundarefni 3 mín
5. júl. Stjórnarskipti Ný stjórn tekur við og kynnir starfið. Makar velkomnir.
12. júl. Klúbbþjónustunefnd Kvöldfundur í Norska húsinu í Heiðmörk kl. 17.30 - Makar velkomnir. Sjá kort hér
19. júl. Starfsþjónustunefnd RBG
26. júl. Þjóðmálanefnd Gísli Ó. Valdimarsson: Byggingarmál í Hafnarfirði. GRÓ
2. ágú. Rótarýfræðslunefnd Bjarni Þórðarson: Breytingar á grundvallarlögum rótarýklúbba. BJ
9. ágú. Félaganefnd "Þrautir þings á fjármálamarkaði". Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnk. AG
16. ágú. Æskulýðsnefnd Fjölgreinanám: Haraldur Haraldsson, skólastjóri Lækjarskóla. GSJ
23. ágú. Landgræðslunefnd Fundur í skógarlundi. STeinar Björgvinsson.
30. ágú. Starfsgreinanefnd Stiklað út og suður: Albert Kristinsson GE
1. sep. Ferðanefnd Dagsferð
6. sept. Öldrunarnefnd Öldrunarmál í Garðabæ: Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæ. HJ
13. sept. URR-nefndin Ólafur Proppé, rektior Kennaraháskóla Íslands
20. sept. Stjórn/Rótarýfræðslunefnd Klúbbþing kl. 18
27. sept. Klúbbþjónustunefnd Jón Bragi Bjarnason, prófessor fjallar um ensím. BP
4. okt. Alþjóðanefnd Gunnar Salvarsson, fulltrúi frá Þróunarsamvinnnustofnun Íslands. AK
6. okt. Skemmtinefnd Árshátíð - takið frá daginn
11. okt. Æskulýðsnefnd Einar Birgir Steinþórsson skólameistari Flensborgarskóla GGu
18. okt. Framkvæmdasjóður Sigurður Einarsson: Uppbygging í Kaplakrika. SB
25. okt. Starfsþjónustunefnd Ögmundur Einarsson, fv. forstjóri Sorpu. Skipulag sorpeyðingar á SV-landi. JAJ
1. nóv. Stjórn Tilnefning til stjórnarkjörs SA
8. nóv. Ferðanefnd Stjórnarkjör MKG
15. nóv. Stjórn Heimsókn umdæmisstjóra, Péturs Bjarnasonar GFS
22. nóv. Rótarýfræðslunefnd Sigurður Sigurðarson - Hafnarfjarðarhöfn, varnir og skipulag.
29. nóv. Öldrunarnefnd Vilborg Ingólfsdóttir - Aldraðir og öldrunarþjónusta HG
6. des. Ferðanefnd Ferðanefnd segir frá ferð klúbbsins til Afríku. HSt
13. des. Alþjóðanefnd Dr. Gísli Hjálmtýsson - Brú Venture Capital HÞÓ
20. des. Skemmtinefnd Jólafundur, kvöldfundur
27. des. Skemmtinefnd Niðjafundur - börn og aðrir afkomendur velkomnir. Rótarýfélagar: fjölmennið
3. jan. Þjóðmálanefnd Tryggvi Jónsson, framkvæmdastjóri: Hvað er verkfræðistofa í dag. IG
10. jan. Starfsgreinanefnd Sr. Þórhallur Heimisson - Trúarbragðafræðsla í grunnskólum í sögu og í framtíð. EE
17. jan. Æskulýðsnefnd Einar Bjartur Egilsson, skiptinemi segir frá dvöl sinni í Brasilíu 2006-2007. ÞB
24. jan. Skemmtinefnd Þorrablót (takið frá góðan tíma). Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur SP
31. jan. Rótarýfræðslunefnd EÞS
7. feb. Félaganefnd ÞH
14. feb. Starfsþjónustunefnd SGV
21. feb. Rótarýfræðslunefnd
28. feb. Þjóðmálanefnd KS
6. mar. Klúbbþjónustunefnd KJ
13. mar.  Starfsþjónustunefnd SE
20. mar.  Skírdagur Fundur fellur niður
26. mar.  Klúbbþjónustunefnd Sigmundur Davíð Gunnlaugsson: Varðveisla gamalla húsa og hverfa. SG
3. apr.  URR-nefndin JE
10. apr.  Rótarýfræðslunefnd SHall
17. apr. Alþjóðanefnd RG
24. apr. Sumardagurinn fyrsti Fundur fellur niður
1. maí.  Ferðanefnd Dagsferð
8. maí.  Landgræðslunefnd GG
15. maí.  Starfsþjónustunefnd Starfsgreinaerindi: Pétur Óskarsson TS
22. maí.  Alþjóðanefnd BeÞ
24. maí.  Landgræðslunefnd Skógræktarferð kl. 14 - Mæting í skógræktarreitnum
29. maí.  Félaganefnd Starfsgreinaerindi: Guðmundur Þórðarson HÁH
5. jún.  Öldurnarnefnd VS
31. maí.  Umdæmisþing Umdæmisþing Akureyri- Tökum þátt!
12. jún.  Æskulýðsnefnd HRJ
19. jún. Verðlaunanefnd nemenda HH
26. jún. Stjórn Skýrsla starfsársins - Reikningsskil 
3. júl. Stjórn Stjórnarskipti - ný stjórn kynnir starfið framundan - Makar velkomnir



Hfj_haus_01