2007-2008
Dagskrá 2007-2008
Forseti: Gunnhildur Sigurðardóttir
Dagur | Umsjón | Fundarefni | 3 mín |
5. júl. | Stjórnarskipti | Ný stjórn tekur við og kynnir starfið. Makar velkomnir. | |
12. júl. | Klúbbþjónustunefnd | Kvöldfundur í Norska húsinu í Heiðmörk kl. 17.30 - Makar velkomnir. Sjá kort hér | |
19. júl. | Starfsþjónustunefnd | RBG | |
26. júl. | Þjóðmálanefnd | Gísli Ó. Valdimarsson: Byggingarmál í Hafnarfirði. | GRÓ |
2. ágú. | Rótarýfræðslunefnd | Bjarni Þórðarson: Breytingar á grundvallarlögum rótarýklúbba. | BJ |
9. ágú. | Félaganefnd | "Þrautir þings á fjármálamarkaði". Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnk. | AG |
16. ágú. | Æskulýðsnefnd | Fjölgreinanám: Haraldur Haraldsson, skólastjóri Lækjarskóla. | GSJ |
23. ágú. | Landgræðslunefnd | Fundur í skógarlundi. STeinar Björgvinsson. | |
30. ágú. | Starfsgreinanefnd | Stiklað út og suður: Albert Kristinsson | GE |
1. sep. | Ferðanefnd | Dagsferð | |
6. sept. | Öldrunarnefnd | Öldrunarmál í Garðabæ: Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæ. | HJ |
13. sept. | URR-nefndin | Ólafur Proppé, rektior Kennaraháskóla Íslands | SÞ |
20. sept. | Stjórn/Rótarýfræðslunefnd | Klúbbþing kl. 18 | |
27. sept. | Klúbbþjónustunefnd | Jón Bragi Bjarnason, prófessor fjallar um ensím. | BP |
4. okt. | Alþjóðanefnd | Gunnar Salvarsson, fulltrúi frá Þróunarsamvinnnustofnun Íslands. | AK |
6. okt. | Skemmtinefnd | Árshátíð - takið frá daginn | |
11. okt. | Æskulýðsnefnd | Einar Birgir Steinþórsson skólameistari Flensborgarskóla | GGu |
18. okt. | Framkvæmdasjóður | Sigurður Einarsson: Uppbygging í Kaplakrika. | SB |
25. okt. | Starfsþjónustunefnd | Ögmundur Einarsson, fv. forstjóri Sorpu. Skipulag sorpeyðingar á SV-landi. | JAJ |
1. nóv. | Stjórn | Tilnefning til stjórnarkjörs | SA |
8. nóv. | Ferðanefnd | Stjórnarkjör | MKG |
15. nóv. | Stjórn | Heimsókn umdæmisstjóra, Péturs Bjarnasonar | GFS |
22. nóv. | Rótarýfræðslunefnd | Sigurður Sigurðarson - Hafnarfjarðarhöfn, varnir og skipulag. | HÞ |
29. nóv. | Öldrunarnefnd | Vilborg Ingólfsdóttir - Aldraðir og öldrunarþjónusta | HG |
6. des. | Ferðanefnd | Ferðanefnd segir frá ferð klúbbsins til Afríku. | HSt |
13. des. | Alþjóðanefnd | Dr. Gísli Hjálmtýsson - Brú Venture Capital | HÞÓ |
20. des. | Skemmtinefnd | Jólafundur, kvöldfundur | |
27. des. | Skemmtinefnd | Niðjafundur - börn og aðrir afkomendur velkomnir. Rótarýfélagar: fjölmennið | |
3. jan. | Þjóðmálanefnd | Tryggvi Jónsson, framkvæmdastjóri: Hvað er verkfræðistofa í dag. | IG |
10. jan. | Starfsgreinanefnd | Sr. Þórhallur Heimisson - Trúarbragðafræðsla í grunnskólum í sögu og í framtíð. | EE |
17. jan. | Æskulýðsnefnd | Einar Bjartur Egilsson, skiptinemi segir frá dvöl sinni í Brasilíu 2006-2007. | ÞB |
24. jan. | Skemmtinefnd | Þorrablót (takið frá góðan tíma). Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur | SP |
31. jan. | Rótarýfræðslunefnd | EÞS | |
7. feb. | Félaganefnd | ÞH | |
14. feb. | Starfsþjónustunefnd | SGV | |
21. feb. | Rótarýfræðslunefnd | BÞ | |
28. feb. | Þjóðmálanefnd | KS | |
6. mar. | Klúbbþjónustunefnd | KJ | |
13. mar. | Starfsþjónustunefnd | SE | |
20. mar. | Skírdagur | Fundur fellur niður | |
26. mar. | Klúbbþjónustunefnd | Sigmundur Davíð Gunnlaugsson: Varðveisla gamalla húsa og hverfa. | SG |
3. apr. | URR-nefndin | JE | |
10. apr. | Rótarýfræðslunefnd | SHall | |
17. apr. | Alþjóðanefnd | RG | |
24. apr. | Sumardagurinn fyrsti | Fundur fellur niður | |
1. maí. | Ferðanefnd | Dagsferð | |
8. maí. | Landgræðslunefnd | GG | |
15. maí. | Starfsþjónustunefnd | Starfsgreinaerindi: Pétur Óskarsson | TS |
22. maí. | Alþjóðanefnd | ||
24. maí. | Landgræðslunefnd | Skógræktarferð kl. 14 - Mæting í skógræktarreitnum | |
29. maí. | Félaganefnd | Starfsgreinaerindi: Guðmundur Þórðarson | HÁH |
5. jún. | Öldurnarnefnd | VS | |
31. maí. | Umdæmisþing | Umdæmisþing Akureyri- Tökum þátt! | |
12. jún. | Æskulýðsnefnd | HRJ | |
19. jún. | Verðlaunanefnd nemenda | HH | |
26. jún. | Stjórn | Skýrsla starfsársins - Reikningsskil | |
3. júl. | Stjórn | Stjórnarskipti - ný stjórn kynnir starfið framundan - Makar velkomnir |