2006-2007
Dagskrá 2006-2007
Forseti: Guðni Gíslason
Dagur | Umsjón | Fundarefni | 3 mín |
13. júl. | Stjórnarskipti | Ný stjórn tekur við og kynnir starfið. Makar velkomnir. | |
20. júl. | Klúbbþjónustunefnd | Kvöldfundur í Norska húsinu í Heiðmörk kl. 17.30 - Makar velkomnir. Sjá kort hér | SA |
27. júl. | Starfsþjónustunefnd | Starfsgreinaerindi: Auðunn Karlsson, rafmagnstæknifræðingur. | GRÓ |
3. ágú. | Þjóðmálanefnd | Ragnheiður Davíðsdóttir, forvarna- og öryggisfulltrúi VÍS fjallar um umferðaröryggismál. | KV |
10. ágú. | Rótarýfræðslunefnd | Már Sigurðsson, frkv.stj. rekstrarsviðs Skeljungs: Olíubirgðastöðin í Örfirisey og eldsneytisflutningar | BJ |
17. ágú. | Félaganefnd | Gissur Örlygsson hjá Iðntæknistofnun: "Beinsement - Nýtt tækifæri" | AG |
24. ágú. | Stjórn / Æskulýðsnefnd | Guðmundur Björnsson, umdæmisstjóri heimsækir klúbbinn - | Hallg |
31. ágú. | Landgræðslunefnd | Fundur í skógræktarreitnum - grill - Bekkir vígðir | |
7. sep. | Starfsþjónustunefnd | Justin McGarvin kynntur. Starfsgreinaerindi: Björn Pétursson, bæjarminjavörður, stgr. sagnfræði. | GE |
10. sept. | Ferðanefnd | Jeppaferð verður síðar í haust | |
14. sept. | Stjórn/Rótarýfræðslunefnd | Klúbbþing kl. 18 | |
21. sept. | Starfsgreinanefnd | Guðjón Bergmann, jógakennari fjallar um streitu | SÞ |
28. sept. | Klúbbþjónustunefnd | Vigdís Stefánsdóttir: Að vera á Rkl. í Skotlandi | BP |
5. okt. | Alþjóðanefnd | Þorvaldur Friðriksson, bl.maður, sagnfr.: Keltnesk áhrif á íslenskt mál. | AK |
7. okt | 60 ára afmælishátíð | Munið að taka daginn frá. Glæsileg hátíð með fjölmörgum gestum. Umsjón: Afmælisnefnd | |
12. okt. | URR-nefndin | Thomas Möller kynnir ræðumennskunámskeið Rótarý | GGu |
19. okt. | Framkvæmdasjóður | Brynja Guðmundsdóttir verkfræðingur: GPS kort | HjJ |
26. okt. | Starfsþjónustunefnd | Starfsgreinaerindi: Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt | JAJ |
2. nóv. | Stjórn | Tilnefning til stjórnarkjörs | EE |
9. nóv. | Ferðanefnd | Jónatan Garðarsson: Reykjanesið | MKG |
16. nóv. | Stjórn | Stjórnarkjör | GFS |
23. nóv. | Rótarýfræðslunefnd | Magnús Árni Magnússon, Capacent | HÞ |
30. nóv. | Öldrunarnefnd | Sveinn Skúlason forstjóri Hrafnistu: Öldrunarmál | GS |
7. des. | Skemmtinefnd | Jólafundur, kvöldfundur - ath ný dags. | HG |
14. des. | Þjóðmálanefnd | Gunnhildur Sigurðardóttir - Styrktarverkefni í S-Afríku. | HSt |
21. des. | Alþjóðanefnd | Rannveig Rist forstjóri Alcan: Stækkunaráformin | HÞÓ |
28. des. | Æskulýðsnefnd/skemmtinefnd | Niðjafundur - börn og aðrir afkomendur velkomnir. Rótarýfélagar: fjölmennið | SB |
4. jan. | Þjóðmálanefnd | Geir Bjarnason: Fíkniefnanotkun unglinga, könnun | IÞ |
11. jan. | Starfsþjónustunefnd | Starfsgreinaerindi: Gunnar Sæmundson, véltæknifræði | HV |
18. jan. | Æskulýðsnefnd | Jón Gunnar Grjetarsson formaður ÍBH | ÞB |
25. jan. | Skemmtinefnd | Þorrablót (takið frá góðan tíma) | EÞS |
1. feb. | Starfsgreinanefnd | Steinar Almarsson: Ferð til Kenýa | SP |
8. feb. | Félaganefnd | Sigmar Guðbjörnsson, frkv.stj. Stjörnu-Odda | ÞH |
15. feb. | Starfsgreinanefnd | Erlendur Hjaltason, forstjóri Exista | SP |
22. feb. | Æskulýðsnefnd | Bragi Björnsson, aðstoðarskátahöfðingi. Skátatarf 100 ára | SB |
1. mar. | Þjóðmálanefnd | Snævarr Guðmundsson, stjörnuáhugamaður: Stjörnuhiminninn. | KS |
8. mar. | Klúbbþjónustunefnd | Einar og Sigríður: Lífsleikniverkefni kirkjunnar í framhaldsskólum. Sagt frá starfi í Iðnskólanum. | KJ |
15. mar. | Starfsþjónustunefnd | Starfsgreinaerindi: María Kristín Gylfadóttir, stjórnmálafræði | SE |
22. mar. | Skemmtinefnd | Magnús Pálsson: Byr sparisjóður | SG |
29. mar. | Ferðanefnd | Arngrímur Hermannsson: Jeppaferð yfir Grænland | |
5. apr. | Skírdagur | Enginn fundur | |
12. apr. | Rótarýfræðslunefnd | Ásgeir Theódórs: Nýjungar í skimum fyrir ristilkrabbameini. | SHall |
26. apr. | Alþjóðanefnd | Ásgeir Margeirsson, forstjóri Geysir Green Energy | |
1. maí. | Ferðanefnd | Dagsferð kl. 10-17. Glúfrasteinn og kirkjur. Brottför frá Hafnarfjarðarkirkju | |
3. maí. | Landgræðslunefnd | Fríða Björk Eðvaldsdóttir, landslagsarkitekt: Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs. | RG |
10. maí. | Starfsþjónustunefnd | Starfsgreinaerindi: Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri. | TS |
17. maí. | Uppstigningadagur | Enginn fundur | |
20. maí. | Landgræðslunefnd | Skógræktarferð kl. 14 - Mæting í skógræktarreitnum | |
24. maí. | Félaganefnd | Gunnar Svavarsson gerir upp stjórnarmyndunina. | HÁH |
31. maí. | Starfgreinanefnd | Björn Hróarsson: Hrauhellar á Íslandi | GS |
7. jún. | Öldurnarnefnd | Bernharður Guðmundsson: Skálholt | VS |
8.-9. júní | Umdæmisþing | Umdæmisþing í Keflavík - Tökum þátt! | |
14. jún. | Æskulýðsnefnd | Ólöf Eyjólfsdóttir: Segir frá vinabæjaheimsókn til Bærum í Noregi, verðlaunum frá Rótarý og listahópi Vinnuskólans. | HRJ |
21. jún. | Skemmtinefnd | HH | |
28. jún. | Stjórn | Skýrsla starfsársins - Reikningsskil | |
5. júl. | Stjórn | Stjórnarskipti - ný stjórn kynnir starfið framundan - Makar velkomnir |