2005-2006
Dagskrá 2005-2006
Forseti: Kristján Stefánsson
Dagur | Umsjón | Fundarefni |
14. júl. | Stjórnarskipti | Ný stjórn tók við og sú gamla þakkaði fyrir sig, Starfs- og fjárhagsáætlun |
21. júl. | Alþjóðamálanefnd | Bjarni Þórðarson: Heimsþing Rótarý í Cicago og þingið í Kaupmannahöfn/Malmö |
28. júl. | Klúbbþjónusturnefnd | Ómar Smári Ármannsson: Umhverfismál, Krýsuvík. Ath. Haldinn í Norska húsinu í Heiðmörk kl. 18. Makar velkomnir |
4. ágú. | Rótarýfræðslunefnd | Albert Kristinsson: Rótarýmálefni |
11. ágú. | Félaganefnd | Kristinn Andersen, verkfræðingur hjá Marel hf. segir frá fyrirtækinu |
18. ágú. | Klúbbþjónustunefnd | Sigurjón Pétursson: Myndasýning frá ferð klúbbsins til Brussel |
25. ágú. | Starfsgreinanefnd | Starfsgreinaerindi: Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir |
1. sept. | Æskulýðsnefnd | Ragnar Snær Karlsson kynnti æskulýðsstarf KFUM og -K |
8. sept. | Alþjóðanefnd | Guðrún Garðarsdóttir,forstöðumaður þjóðmenningarhúss: Starfsemi þjóðmenningarhúss |
15. sept. | Landgræðslunefnd | Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt: Nýir göngustígar og umhverfismál. |
22. sept. | Starfsgreinanefnd | Þórdís Bjarnadóttir: Starfsgreinaerindi |
29. sept. | Ferðanefnd | Farið til Kaupmannahafnar. - FUNDUR FELLUR NIÐUR |
6. okt. | Klúbbþjónustunefnd | Sigurður Einarsson og Sigfús Jónsson. Nýtt tónlistarhús í Reykjavík. |
13. okt. | Klúbbþjónustunefnd | KLÚBBÞING - ath. kvöldfundur |
20. okt. | Stjórn: Tillaga um greiðsludreifingu félags- og matargjalda. | |
22. okt. | Skemmtinefnd | ÁRSHÁTÍÐ - Gestaræðumaður: Gunnar Svavarsson |
27. okt. | Félaganefnd | Helga Magnúsdóttir: Segir frá Jólaþorpinu |
3. nóv. | Stjórn | Tilnefning til stjórnarkjörs - Myndasýning frá Kaupmannhöfn |
10. nóv. | Þjóðmálanefnd | Umdæmisstjóri, Örn Smári Arnaldsson kemur í heimsókn |
17. nóv. | Stjórn | Stjórnarkjör |
24. nóv. | Æskulýðsnefnd | Inntaka nýrra félaga - Foreldrastarf í Tónlistarsólanum |
1. des. | Félaganefnd | Inntaka nýrra félaga - Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri: Nýtt aðalskipulag |
8. des. | Félagsstarf aldraða | Félagsstarf aldraðra: Böðvar Magnússon |
15. des. | Skemmtinefnd | JÓLAFUNDUR - Ath kvöldfundur í Skútunni |
22. des | Starfsþjónustunefnd | Auður Eir fjallar um bók sína trúarbrögð og mannlífið almennt. |
29. des. | Skemmtinefnd | AFKVÆMAFUNDUR |
5. jan. | Starfsgreinanefnd | Jónína S. Sigurðardóttir: Starfsgreinaerindi. |
12. jan. | Rótarýfræðslunefnd | Sigurður Símonarson, fv. umdæmisstjóri: Rótarýhreyfingin |
19. jan. | Þjóðmálanefnd | Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra |
26. jan. | Skemmtinefnd | ÞORRABLÓT |
2. feb. | Alþjóðamálanefnd | Magnús Bjarnasons, Íslandsbanka: Þróun hagkerfisins í Kína |
9. feb. | Sarfsþjónustunefnd | Ingólfur Þorbjörnsson, ITI: Örtækni |
16. feb. | Félaganefnd | Margrét Pála Ólafsdóttir: Hjallastefnan |
23. feb. | Starfsþjónustunefnd | Þórdís Árnadóttir, skrifstofustjóri Rótarýumdæmisins: Skrifstofan |
2. mar. | Æskulýðsnefnd | Hallfríður Helgadóttir: „sumarbúðir“ Rótarý |
9. mar. | Þjóðmálanefnd | Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis |
16. mar. | Félaganefnd | Árni Finnsson frá Náttúruverndarráði ræðir um umhverfismál |
23. mar. | Starfsþjónustunefnd | Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Alcan fjallar um framtíðaráform Alcan. |
30. mars | Starfsþjónustunefnd | Hallgrímur Jónasson |
6. apr. | Öldrunarnefnd | Sigurjón Pétursson flytur erindi. Fundur með öldruðum kl. 14 |
13. apr. | Skírdagr - FUNDUR FELLUR NIÐUR | |
20. apr. | Sumardagurinn fyrsti - FUNDUR FELLUR NIÐUR | |
27. apr. | Klúbbþjónustunefnd | Sigurður Arnar Sigurðsson, forstjóri Kaupáss fjallar um samkeppni á matvörumarkaði |
4. maí. | Alþjóðamálanefnd | Helga Þórólfsson frá RKÍ sem fékk friðarstyrk Rótarý 2003 |
11. maí. | Landgræðslunefnd | Bjjörn B. Hilmarsson, garðyrkjustjóri fjallar um opin svæði. |
18. maí. | Klúbbþjónustunefnd | Haraldur Magnússon fjallar um gervisykur og fl. |
25. maí. | Uppstigningardagur - FUNDUR FELLUR NIÐUR | |
1. jún. | Æskulýðsnefnd | Bjarni Jónsson læknir. Unglinganámskeið Rótarý í ræðulist. |
8. jún. | Alþjóðámálanefnd | Einar Benediktsson kynnir UNICEF |
15. jún. | Skógræktarnefnd | Fundur í skógræktinni. Mæting við sumarhús Jóns Vignis. |
22. jún. | Þjóðmálanefnd | Njörður P. Njarðvík fjallar um baráttuna gegn eiturlyfjum. |
29. jún. | Sigurjón Pétursson: Myndasýning úr gönguferðum klúbbsins | |
6. júlí | Stjórn | Skýrsla starfsárs, reikningsskil - Sjá skýrslu hér |
13. júlí | Stjórn | Stjórnarskipti - makar velkomnir |