Fréttir frá umdæmisstjóra

12.9.2008

Samráðsfundur með formönnum nefnda

Skrifstofa umdæmisins er nú að ganga frá erindisbréfum umdæmisnefnda og verða þau væntanlega send formönnum ásamt yfirliti um nefndirnar fyrir mánaðarmótin september/október.  Boðað verður síðan til samráðsfundar umdæmisstjóra og nefndarformanna síðar í haust en tilgangur slíks fundar er að stilla saman strengi og almennar umræður.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning