Fréttir frá umdæmisstjóra
Rótarýdagurinn 27. febrúar nk.
Minnt er á Rótarýdaginn laugardaginn 27. febrúar 2016 og eru klúbbarnir beðnir að hefjast nú þegar handa um undirbúning. Esther Guðmundsdóttir, aðstoðarumdæmisstjóri, er formaður undirbúningsnefndar umdæmisins. Sjá nánar á:
http://www.rotary.is/rotaryklubbar/rotarydagurinn/